Framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana : hvar liggja mörkin og hvað ætti stjórnarskrárákvæði um slíkt framsal að innihalda?

Í fjölmörg ár hefur Ísland tekið þátt í ýmis konar alþjóðasamstarfi og framselt ríkisvald sitt í ákveðnum mæli til alþjóðastofnana. Ólíkt mörgum ríkjum er þó hvergi kveðið á um slíkt framsal í stjórnarskrá Íslands. Í framkvæmd hefur því að miklu leyti verið stuðst við kenningar Davíðs Þórs Björgvins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helena Jaya Gunnarsdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47422