Skattaleg heimilisfesti einstaklinga : er þörf á breytingum með hliðsjón af lögum um lögheimili og aðsetur nr. 80/2018?

Þann 1. janúar 2019 tóku ný lög gildi, lög um lögheimili og aðsetur nr. 80/2018. Lögin fólu í sér þau nýmæli að óheimilt er að eiga lögheimili á Íslandi, eigi viðkomandi einstaklingur lögheimili erlendis. Þá var einnig lögfest sú framkvæmd að ef einstaklingur dvelst lengur en sex mánuði erlendis, þá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta María Sigmundsdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47421