Development of a defect tolerant control system for tubular permanent magnet linear motors

Línulegir mótorar eru tiltölulega lítið notuð tegund af mótorum sem getur boðið upp á meiri nákvæmni og nýtni en hefðbundnar lausnir til línulegrar hreyfingar. Ein af ástæðum þess hversu lítið þeir eru notaðir er kostnaður, en til þess að auka nákvæmni mótora eru notaðir kostnaðarsamir íhlutir með l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ari Guðmundsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:English
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47183
Description
Summary:Línulegir mótorar eru tiltölulega lítið notuð tegund af mótorum sem getur boðið upp á meiri nákvæmni og nýtni en hefðbundnar lausnir til línulegrar hreyfingar. Ein af ástæðum þess hversu lítið þeir eru notaðir er kostnaður, en til þess að auka nákvæmni mótora eru notaðir kostnaðarsamir íhlutir með lágum málvikum. Í þessu verkefni er mótor samansettur úr íhlutum með miklum málvikum og snýr verkefnið að því að auka nákvæmni mótorsins umfram málvik íhluta með því að kortleggja fjarlægðir og segulferla mótorsins í stýrikerfinu. Talið er að með þessari nálgun megi lækka framleiðsluverð á mótorum. Lýst er ferli hönnunar, þróunar og samsetningar hólklaga línulegs mótors með síseglum ásamt stýrikerfi. Stýrikerfið notast við Hall segulskynjara til þess að meta fjarlægðir á grundvelli hornareikninga sem unnir eru úr segulskynjun. Stálorka ehf FabLab Reykjavík