„Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.

IFRS 16, nýr reikningsskilastaðall um leigusamninga, tók gildi í byrjun árs 2019. Markmið hans var að auka samanburðarhæfni milli fyrirtækja, ásamt því að auka gagnsæi í reikningsskilum. Með innleiðingunni urðu talsverðar breytingar á því hvernig félög sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum fær...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þorkell Már Einarsson 1995-, Gylfi Geir Gylfason 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47039