„Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.

IFRS 16, nýr reikningsskilastaðall um leigusamninga, tók gildi í byrjun árs 2019. Markmið hans var að auka samanburðarhæfni milli fyrirtækja, ásamt því að auka gagnsæi í reikningsskilum. Með innleiðingunni urðu talsverðar breytingar á því hvernig félög sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum fær...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þorkell Már Einarsson 1995-, Gylfi Geir Gylfason 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/47039
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/47039
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/47039 2024-06-09T07:47:13+00:00 „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi. „We need to look at this as apples and apples but it never is just apples and apples“: The success of the implementation of IFRS 16 and its impact on listed companies in Iceland Þorkell Már Einarsson 1995- Gylfi Geir Gylfason 1991- Háskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/47039 is ice http://hdl.handle.net/1946/47039 Reikningsskil Endurskoðun Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-05-14T23:35:10Z IFRS 16, nýr reikningsskilastaðall um leigusamninga, tók gildi í byrjun árs 2019. Markmið hans var að auka samanburðarhæfni milli fyrirtækja, ásamt því að auka gagnsæi í reikningsskilum. Með innleiðingunni urðu talsverðar breytingar á því hvernig félög sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum færa leigusamninga í reikningsskilum sínum. Samkvæmt rannsóknum á eldri staðli um leigusamninga, IAS 17, voru flestir leigusamningar skilgreindir þar sem rekstrarleigusamningar. Rekstrarleigusamningar voru gjaldfærðir í bókhaldi félaganna og því utan efnahagsreiknings. Í nýja staðlinum eru allir leigusamningar skilgreindir sem fjármögnunarleigusamningar en þá þarf að færa inn í efnahagsreikning félaganna, í eignarhlutann leigueign og skuldarmegin leiguskuldbindingu. Markmið ritgerðarinnar var tvíþætt; annars vegar að greina bein áhrif IFRS 16 á ákveðna þætti ársreikninga skráðra félaga sem og kennitölur þeirra og hins vegar meta hvernig innleiðing staðalsins tókst til hjá skráðum félögunum. Helstu niðurstöður okkar voru að innleiðingin hafði töluverð áhrif á ársreikninga og kennitölur skráðra félaga á Íslandi. Efnahagsreikningur félaganna blés út með innkomu leigueigna og leiguskulda og urðu fjarskiptafélög og flutningafélög fyrir mestum áhrifum nýja staðalsins en fasteignafélög fyrir minnstum áhrifum. Niðurstaða okkar varðandi hvernig innleiðingin hafi tekist til hjá skráðu félögunum er sú að hún hefur gengið vel þó svo að mikil vinna hafi verið unnin við innleiðingu staðalsins. Í upphafi þurftu öll félögin á utanaðkomandi sérfræðiaðstoð að halda þar sem miklar breytingar hafið orðið á reikningshaldslegri meðferð leigusamninga hjá félögunum. Í dag aftur á móti segjast þau hafa nægjanlega þekkingu innanhúss og leita ekki sérfræðiaðstoðar nema í undantekningartilvikum. Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Reikningsskil
Endurskoðun
spellingShingle Reikningsskil
Endurskoðun
Þorkell Már Einarsson 1995-
Gylfi Geir Gylfason 1991-
„Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
topic_facet Reikningsskil
Endurskoðun
description IFRS 16, nýr reikningsskilastaðall um leigusamninga, tók gildi í byrjun árs 2019. Markmið hans var að auka samanburðarhæfni milli fyrirtækja, ásamt því að auka gagnsæi í reikningsskilum. Með innleiðingunni urðu talsverðar breytingar á því hvernig félög sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum færa leigusamninga í reikningsskilum sínum. Samkvæmt rannsóknum á eldri staðli um leigusamninga, IAS 17, voru flestir leigusamningar skilgreindir þar sem rekstrarleigusamningar. Rekstrarleigusamningar voru gjaldfærðir í bókhaldi félaganna og því utan efnahagsreiknings. Í nýja staðlinum eru allir leigusamningar skilgreindir sem fjármögnunarleigusamningar en þá þarf að færa inn í efnahagsreikning félaganna, í eignarhlutann leigueign og skuldarmegin leiguskuldbindingu. Markmið ritgerðarinnar var tvíþætt; annars vegar að greina bein áhrif IFRS 16 á ákveðna þætti ársreikninga skráðra félaga sem og kennitölur þeirra og hins vegar meta hvernig innleiðing staðalsins tókst til hjá skráðum félögunum. Helstu niðurstöður okkar voru að innleiðingin hafði töluverð áhrif á ársreikninga og kennitölur skráðra félaga á Íslandi. Efnahagsreikningur félaganna blés út með innkomu leigueigna og leiguskulda og urðu fjarskiptafélög og flutningafélög fyrir mestum áhrifum nýja staðalsins en fasteignafélög fyrir minnstum áhrifum. Niðurstaða okkar varðandi hvernig innleiðingin hafi tekist til hjá skráðu félögunum er sú að hún hefur gengið vel þó svo að mikil vinna hafi verið unnin við innleiðingu staðalsins. Í upphafi þurftu öll félögin á utanaðkomandi sérfræðiaðstoð að halda þar sem miklar breytingar hafið orðið á reikningshaldslegri meðferð leigusamninga hjá félögunum. Í dag aftur á móti segjast þau hafa nægjanlega þekkingu innanhúss og leita ekki sérfræðiaðstoðar nema í undantekningartilvikum.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Þorkell Már Einarsson 1995-
Gylfi Geir Gylfason 1991-
author_facet Þorkell Már Einarsson 1995-
Gylfi Geir Gylfason 1991-
author_sort Þorkell Már Einarsson 1995-
title „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
title_short „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
title_full „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
title_fullStr „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
title_full_unstemmed „Við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: Árangur innleiðingar IFRS 16 og áhrif hennar á skráð félög á Íslandi.
title_sort „við þurfum að horfa á þetta sem epli og epli sem síðan er aldrei epli og epli“: árangur innleiðingar ifrs 16 og áhrif hennar á skráð félög á íslandi.
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/47039
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/47039
_version_ 1801378171636940800