Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík

Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann í Reykjavík. Það sem vakti áhuga minn á að kynna mér Billedskolen var samstarf hans við grunns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Ólöf Grétarsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/470
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/470
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/470 2023-05-15T18:06:55+02:00 Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík Kristín Ólöf Grétarsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-22T09:29:30Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/470 is ice http://hdl.handle.net/1946/470 Myndlistarskólar Grunnskólar Myndlistarkennsla Samvinna Billedskolen i Tvillingehallen Myndlistarskólinn í Reykjavík Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:55:30Z Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann í Reykjavík. Það sem vakti áhuga minn á að kynna mér Billedskolen var samstarf hans við grunnskólana á Kaupmannahafnarsvæðinu. Eftirtektarvert þótti mér að þar eru fengnir fagmenn, t.d. arkitektar og auglýsingahönnuðir, til að vera gestakennarar í tengslum við það viðfangsefni sem unnið er með hverju sinni. Það er mikið lagt upp úr því að kalla til sérfræðinga og til að mynda eru allir kennarar Billedskolen starfandi myndlistarmenn. Þegar ég fór að afla mér heimilda um þá myndlistarskóla, sem eru starfræktir á Íslandi, komst ég að því að Myndlistarskólinn í Reykjavík hlaut styrk úr Þróunarsjóði menntaráðs Reykjavíkurborgar árið 2004 til að koma á samstarfi grunnskóla og myndlistarskóla líkt og Billedskolen í Tvillingehallen hefur gert undanfarin ár. Því fannst mér áhugavert að skoða þessa tvo myndlistarskóla og bera þá saman, samstarf þeirra við grunnskóla og kynna mér þá hugmyndafræði sem liggur á bak við starf þeirra. Ég vil þakka Ásdísi Sigurðþórsdóttir frænku minni fyrir aðstoðina og leiðsagnarkennara mínum Svölu Jónsdóttur fyrir góða leiðsögn. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Myndlistarskólar
Grunnskólar
Myndlistarkennsla
Samvinna
Billedskolen i Tvillingehallen
Myndlistarskólinn í Reykjavík
spellingShingle Myndlistarskólar
Grunnskólar
Myndlistarkennsla
Samvinna
Billedskolen i Tvillingehallen
Myndlistarskólinn í Reykjavík
Kristín Ólöf Grétarsdóttir
Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
topic_facet Myndlistarskólar
Grunnskólar
Myndlistarkennsla
Samvinna
Billedskolen i Tvillingehallen
Myndlistarskólinn í Reykjavík
description Í þessari ritgerð, sem er lokaverkefnið mitt til B.Ed gráðu, mun ég fjalla um samvinnu á milli myndlistarskóla og grunnskóla. Í því samhengi mun ég skoða Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólann í Reykjavík. Það sem vakti áhuga minn á að kynna mér Billedskolen var samstarf hans við grunnskólana á Kaupmannahafnarsvæðinu. Eftirtektarvert þótti mér að þar eru fengnir fagmenn, t.d. arkitektar og auglýsingahönnuðir, til að vera gestakennarar í tengslum við það viðfangsefni sem unnið er með hverju sinni. Það er mikið lagt upp úr því að kalla til sérfræðinga og til að mynda eru allir kennarar Billedskolen starfandi myndlistarmenn. Þegar ég fór að afla mér heimilda um þá myndlistarskóla, sem eru starfræktir á Íslandi, komst ég að því að Myndlistarskólinn í Reykjavík hlaut styrk úr Þróunarsjóði menntaráðs Reykjavíkurborgar árið 2004 til að koma á samstarfi grunnskóla og myndlistarskóla líkt og Billedskolen í Tvillingehallen hefur gert undanfarin ár. Því fannst mér áhugavert að skoða þessa tvo myndlistarskóla og bera þá saman, samstarf þeirra við grunnskóla og kynna mér þá hugmyndafræði sem liggur á bak við starf þeirra. Ég vil þakka Ásdísi Sigurðþórsdóttir frænku minni fyrir aðstoðina og leiðsagnarkennara mínum Svölu Jónsdóttur fyrir góða leiðsögn.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Ólöf Grétarsdóttir
author_facet Kristín Ólöf Grétarsdóttir
author_sort Kristín Ólöf Grétarsdóttir
title Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
title_short Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
title_full Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
title_fullStr Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
title_full_unstemmed Samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : Billedskolen i Tvillingehallen og Myndlistarskólinn í Reykjavík
title_sort samvinna myndlistarskóla og grunnskóla : billedskolen i tvillingehallen og myndlistarskólinn í reykjavík
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/470
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
geographic Bak
Kalla
Reykjavík
geographic_facet Bak
Kalla
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/470
_version_ 1766178629808553984