Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja

Markmið ritgerðarinnar er að skoða sjálfbærnistaðla Evrópusambandsins ásamt því að sjá hvaða áhrif staðlarnir hafa á íslenska ársreikninga. Regluverk sjálfbærnistaðlanna getur verið yfirþyrmandi við fyrstu sýn, en þegar kafað er betur ofan í kjölinn sést að það var ekki spurning um hvort heldur hven...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46978
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46978
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46978 2024-06-09T07:47:10+00:00 Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja European Union Sustainability Standards in Iceland: Implementation and Impacts on the Financial Statements of Icelandic Companies Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2024-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46978 is ice http://hdl.handle.net/1946/46978 Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-05-14T23:35:10Z Markmið ritgerðarinnar er að skoða sjálfbærnistaðla Evrópusambandsins ásamt því að sjá hvaða áhrif staðlarnir hafa á íslenska ársreikninga. Regluverk sjálfbærnistaðlanna getur verið yfirþyrmandi við fyrstu sýn, en þegar kafað er betur ofan í kjölinn sést að það var ekki spurning um hvort heldur hvenær slíkir staðlar myndu verða innleiddir. Farið verður yfir sjálfbærnistaðla sem Evrópusambandið hefur gefið út, þeir fjalla um umhverfismál, samfélagslega þætti ásamt stjórnarháttum. Tveir staðlar tengjast þvert á þessa þrjá þætti og flokkast þeir sem almennir staðlar. Ljóst er að mikil vinna er fram undan við að skilgreina betur sjálfbærnistaðlana fyrir þau fyrirtæki sem falla ekki undir fyrir fram skilgreind fyrirtæki samkvæmt EFRAG. Niðurstöður gefa til kynna að sjálfbærnistaðlarnir munu breyta því hvernig fyrirtæki munu starfa og nauðsynlegt er að auka þjálfun starfsfólks til að mæta þeim kröfum sem staðlarnir setja fram. Sjálfbærnistaðlarnir geta aukið virði og orðspor fyrirtækjanna ásamt því að minnka umhverfisáhrifin fyrir komandi kynslóðir. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990-
Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
topic_facet Viðskiptafræði
description Markmið ritgerðarinnar er að skoða sjálfbærnistaðla Evrópusambandsins ásamt því að sjá hvaða áhrif staðlarnir hafa á íslenska ársreikninga. Regluverk sjálfbærnistaðlanna getur verið yfirþyrmandi við fyrstu sýn, en þegar kafað er betur ofan í kjölinn sést að það var ekki spurning um hvort heldur hvenær slíkir staðlar myndu verða innleiddir. Farið verður yfir sjálfbærnistaðla sem Evrópusambandið hefur gefið út, þeir fjalla um umhverfismál, samfélagslega þætti ásamt stjórnarháttum. Tveir staðlar tengjast þvert á þessa þrjá þætti og flokkast þeir sem almennir staðlar. Ljóst er að mikil vinna er fram undan við að skilgreina betur sjálfbærnistaðlana fyrir þau fyrirtæki sem falla ekki undir fyrir fram skilgreind fyrirtæki samkvæmt EFRAG. Niðurstöður gefa til kynna að sjálfbærnistaðlarnir munu breyta því hvernig fyrirtæki munu starfa og nauðsynlegt er að auka þjálfun starfsfólks til að mæta þeim kröfum sem staðlarnir setja fram. Sjálfbærnistaðlarnir geta aukið virði og orðspor fyrirtækjanna ásamt því að minnka umhverfisáhrifin fyrir komandi kynslóðir.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990-
author_facet Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990-
author_sort Kristjana Hlín Valgarðsdóttir 1990-
title Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
title_short Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
title_full Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
title_fullStr Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
title_full_unstemmed Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins á Íslandi: Innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
title_sort sjálfbærnistaðlar evrópusambandsins á íslandi: innleiðing og áhrif sjálfbærnistaðla á ársreikninga íslenskra fyrirtækja
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46978
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Falla
geographic_facet Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46978
_version_ 1801378096175120384