Að ná að sinna sjúklingnum í kaotísku umhverfi. Sjúklingurinn í öndvegi: Rýnihópaviðtöl við sjúkraliða á skurðdeildum Landspítala

Bakgrunnur: Hlutverk sjúkraliða er að veita einstaklingum aðstoð við athafnir daglegs lífs, umönnun og endurhæfingu. Starfsumhverfi sjúkraliða á Landspítala hefur verið til umfjöllunar og hafa þeir kallað eftir frekari ábyrgð, verkefnum og framþróun í starfi. Einnig telja þeir að menntun þeirra og r...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erna Guðrún Halldórsdóttir 2001-, Silja Rós Þorsteinsdóttir 1999-, Theodóra Tómasdóttir 2001-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46923