Grenndargarðar á höfuðborgarsvæðinu: Mikilvæg græn svæði eða sóun á landrými?

Þessi rannsókn fjallar um hver gagnsemi grenndargarða á höfuðborgarsvæðinu er. Grenndargarðar fyrir almenning eru almennt taldir vera mikilvægur liður í grænum innviðum í borgarumhverfi Vesturlanda og það er áratugalöng hefð fyrir þeim á Íslandi. Gagnsemi grenndargarða hefur þó lítið verið rannsökuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björk Þorleifsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46734