„Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur

Þegar textagerð hljómsveitarinnar kef LAVÍKur er borin saman við aðra textagerð í íslenskum hipphopp og popp senum, má sjá stórmikinn mun. Um er að ræða hljómsveit sem gefur nær einvörðungu út það sem kalla má jaðartónlist, en hefur þrátt fyrir það tekist að færa texta sína í mun ljóðrænni og skáldl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Orri Aðalsteinsson 2001-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46608
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46608
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46608 2024-05-19T07:43:22+00:00 „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur Magnús Orri Aðalsteinsson 2001- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46608 is ice http://hdl.handle.net/1946/46608 Íslenska (námsgrein) Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Þegar textagerð hljómsveitarinnar kef LAVÍKur er borin saman við aðra textagerð í íslenskum hipphopp og popp senum, má sjá stórmikinn mun. Um er að ræða hljómsveit sem gefur nær einvörðungu út það sem kalla má jaðartónlist, en hefur þrátt fyrir það tekist að færa texta sína í mun ljóðrænni og skáldlega þróaðari búning en almenn tíðkast á jaðrinum. Í stað þess að fylgja vinsældastraumum og leggja áherslu á hið ytra, peningadýrkun, ofbeldishneigð, persónulega upphafningu og yfirborðskennd samskipti kynjanna vildi Ármann Örn Friðriksson, textasmiður sveitarinnar, gera eitthvað nýtt og óvenjulegt. Þetta birtist í óvenjulega dimmum ljóðheimi sem er ögrandi enda er þar horfst í augu við djúpstæða og mjög mannlega hugaróra sem eru jafnframt litríkir og skáldlegir. Undir áhrifum víða að, bæði úr íslenskri og erlendri bókmennta- og menningarsögu eru dregnar upp óhugnanlegar myndir af játningum, eiturlyfjaneyslu, hnignun (fr. décadence) og ástarlotum í óheilbrigðu ástarsambandi. Myndirnar eru ýmist tjáðar á hispurslausan hátt, án nokkurra málalenginga eða framandgerðar með táknum, persónugervingum, skírskotunum og skáldlegu máli. Áhersla á hina persónulegu og óhugnanlegu hlið mannlegrar verundar, hið yfirskilvitlega og óáþreifanlega, sem og á andstæðukennda táknmyndun, hefur skapað kef LAVÍK enn frekari sérstöðu í lagatextum samtímans og fært hana nær nýrómantískri ljóðlist eins og fjallað er um í ritgerðinni. Bachelor Thesis Keflavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska (námsgrein)
spellingShingle Íslenska (námsgrein)
Magnús Orri Aðalsteinsson 2001-
„Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
topic_facet Íslenska (námsgrein)
description Þegar textagerð hljómsveitarinnar kef LAVÍKur er borin saman við aðra textagerð í íslenskum hipphopp og popp senum, má sjá stórmikinn mun. Um er að ræða hljómsveit sem gefur nær einvörðungu út það sem kalla má jaðartónlist, en hefur þrátt fyrir það tekist að færa texta sína í mun ljóðrænni og skáldlega þróaðari búning en almenn tíðkast á jaðrinum. Í stað þess að fylgja vinsældastraumum og leggja áherslu á hið ytra, peningadýrkun, ofbeldishneigð, persónulega upphafningu og yfirborðskennd samskipti kynjanna vildi Ármann Örn Friðriksson, textasmiður sveitarinnar, gera eitthvað nýtt og óvenjulegt. Þetta birtist í óvenjulega dimmum ljóðheimi sem er ögrandi enda er þar horfst í augu við djúpstæða og mjög mannlega hugaróra sem eru jafnframt litríkir og skáldlegir. Undir áhrifum víða að, bæði úr íslenskri og erlendri bókmennta- og menningarsögu eru dregnar upp óhugnanlegar myndir af játningum, eiturlyfjaneyslu, hnignun (fr. décadence) og ástarlotum í óheilbrigðu ástarsambandi. Myndirnar eru ýmist tjáðar á hispurslausan hátt, án nokkurra málalenginga eða framandgerðar með táknum, persónugervingum, skírskotunum og skáldlegu máli. Áhersla á hina persónulegu og óhugnanlegu hlið mannlegrar verundar, hið yfirskilvitlega og óáþreifanlega, sem og á andstæðukennda táknmyndun, hefur skapað kef LAVÍK enn frekari sérstöðu í lagatextum samtímans og fært hana nær nýrómantískri ljóðlist eins og fjallað er um í ritgerðinni.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Magnús Orri Aðalsteinsson 2001-
author_facet Magnús Orri Aðalsteinsson 2001-
author_sort Magnús Orri Aðalsteinsson 2001-
title „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
title_short „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
title_full „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
title_fullStr „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
title_full_unstemmed „Næturnar í Keflavík þær sitja enn í mér“: Um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef LAVÍKur
title_sort „næturnar í keflavík þær sitja enn í mér“: um sérstöðu ljóða og ljóðheims kef lavíkur
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46608
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46608
_version_ 1799483091646939136