Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð

Þvottahöllin er lokaverkefni til MA prófs í ritilist við Háskóla Íslands. Verkið er kvikmyndahandrit og fjallar um vinkonurnar Öglu og Ester, sem vinna í þvottahúsi- og efnalaug í Reykjavík. Báðar úr Eyjum en fluttu upp á land af ólíkum ástæðum. Agla er sú sem ræður ríkjum í vinnusalnum. Óþolinmóð,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46579
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46579
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46579 2024-05-19T07:47:48+00:00 Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46579 is ice http://hdl.handle.net/1946/46579 Ritlist (námsgrein) Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Þvottahöllin er lokaverkefni til MA prófs í ritilist við Háskóla Íslands. Verkið er kvikmyndahandrit og fjallar um vinkonurnar Öglu og Ester, sem vinna í þvottahúsi- og efnalaug í Reykjavík. Báðar úr Eyjum en fluttu upp á land af ólíkum ástæðum. Agla er sú sem ræður ríkjum í vinnusalnum. Óþolinmóð, hörð í horn að taka, nagli og þolir ekki aumingja sem nenna ekki að vinna. Hreinn framkvæmdastjóri treystir á Öglu og umber ýmislegt í fari hennar. Þegar Höskuldur, fatlaður maður, hefur störf hjá fyrirtækinu fer af stað atburðarás sem Öglu óraði ekki fyrir. Af hverju vill Agla losna við Höskuld og munu þau herbrögð sem hún beitir skila árangri eða verða henni að falli? Hér er á ferðinni æsispennandi saga um völd og valdaleysi, áföll, vináttu og réttlæti á frjálsum vinnumarkaði. Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ritlist (námsgrein)
spellingShingle Ritlist (námsgrein)
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972-
Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
topic_facet Ritlist (námsgrein)
description Þvottahöllin er lokaverkefni til MA prófs í ritilist við Háskóla Íslands. Verkið er kvikmyndahandrit og fjallar um vinkonurnar Öglu og Ester, sem vinna í þvottahúsi- og efnalaug í Reykjavík. Báðar úr Eyjum en fluttu upp á land af ólíkum ástæðum. Agla er sú sem ræður ríkjum í vinnusalnum. Óþolinmóð, hörð í horn að taka, nagli og þolir ekki aumingja sem nenna ekki að vinna. Hreinn framkvæmdastjóri treystir á Öglu og umber ýmislegt í fari hennar. Þegar Höskuldur, fatlaður maður, hefur störf hjá fyrirtækinu fer af stað atburðarás sem Öglu óraði ekki fyrir. Af hverju vill Agla losna við Höskuld og munu þau herbrögð sem hún beitir skila árangri eða verða henni að falli? Hér er á ferðinni æsispennandi saga um völd og valdaleysi, áföll, vináttu og réttlæti á frjálsum vinnumarkaði.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972-
author_facet Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972-
author_sort Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir 1972-
title Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
title_short Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
title_full Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
title_fullStr Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
title_full_unstemmed Þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
title_sort þvottahöllin, kvikmyndahandrit og greinargerð
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46579
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46579
_version_ 1799488276002766848