Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu

Inngangur: Háþrýstingur er umfangsmikið heilsufarsvandamál á heimsvísu en hann er einn aðaláhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma. Til eru fimm aðalflokkar blóðþrýstingslækkandi lyfja; ACE-hemlar, angíótensín II blokkar, kalsíumgangalokar, þvagræsilyf og beta- og alfa-blokkar. Svipuð blóðþrýstingslækka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrönn Gunnarsdóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46538
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46538
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46538 2024-05-19T07:42:56+00:00 Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu Status of Hypertension Management at Two Primary Care Centers in the Capital area of Iceland Hrönn Gunnarsdóttir 2000- Háskóli Íslands 2024-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46538 is ice http://hdl.handle.net/1946/46538 Lyfjafræði Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-04-23T23:40:09Z Inngangur: Háþrýstingur er umfangsmikið heilsufarsvandamál á heimsvísu en hann er einn aðaláhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma. Til eru fimm aðalflokkar blóðþrýstingslækkandi lyfja; ACE-hemlar, angíótensín II blokkar, kalsíumgangalokar, þvagræsilyf og beta- og alfa-blokkar. Svipuð blóðþrýstingslækkandi áhrif fást með lyfjaflokkunum en finna þarf meðferð sem hentar hverjum og einum sjúklingi. Reglulegt eftirlit er mikilvægur þáttur háþrýstingsmeðferða. Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að kanna stöðu háþrýstingsmeðferða á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu með tilliti til blóðþrýstingsmælinga, meðferðarmarkmiða og lyfjanotkunar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru bornar saman við klínískar leiðbeiningar og aðrar rannsóknir á viðfangsefninu. Efni og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn, lýsandi gagnarannsókn. Þýði rannsóknarinnar voru einstaklingar >18 ára með skráða greininguna frumkominn háþrýstingur og skráðir annað hvort á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ (HH-SV) eða Heilsugæslunni Efstaleiti (HH-E). Þátttakendur rannsóknarinnar voru valdir með slembivali úr þýðunum tveimur. Gögn voru fengin úr gagnagrunni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en viðbótarupplýsingum var einnig aflað með því að skoða tveggja ára tímabili, frá 1. september 2021 til 31. ágúst 2023, í sjúkraskrám þátttakenda í Sögu, sjúkraskrárkerfi. Niðurstöður: Hlutfall þátttakenda sem höfðu blóðþrýstingsmælingu framkvæmda af heilbrigðisstarfsmanni skráða í sjúkrasögu, hvort sem hún var skráð í þar til gerðan skráningardálk í Sögu eða aðeins í sjúkraskrárnótur, var 76,3% fyrir þátttakendur frá HH-SV og 78,8% fyrir þátttakendur frá HH-E. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að 55,5% þátttakenda frá HH-SV og 43,3% þátttakenda frá HH-E náðu meðferðarmarkmiðum. Alls voru 78,8% allra þátttakenda rannsóknarinnar á blóðþrýstingslækkandi lyfjameðferð. Algengast var að þátttakendur beggja stöðva væru á einlyfjameðferð. Næst algengast var að þátttakendur frá HH-SV væru á tveggja lyfja meðferð en næst algengast var að þátttakendur frá HH-E væru ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
spellingShingle Lyfjafræði
Hrönn Gunnarsdóttir 2000-
Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Lyfjafræði
description Inngangur: Háþrýstingur er umfangsmikið heilsufarsvandamál á heimsvísu en hann er einn aðaláhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma. Til eru fimm aðalflokkar blóðþrýstingslækkandi lyfja; ACE-hemlar, angíótensín II blokkar, kalsíumgangalokar, þvagræsilyf og beta- og alfa-blokkar. Svipuð blóðþrýstingslækkandi áhrif fást með lyfjaflokkunum en finna þarf meðferð sem hentar hverjum og einum sjúklingi. Reglulegt eftirlit er mikilvægur þáttur háþrýstingsmeðferða. Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að kanna stöðu háþrýstingsmeðferða á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu með tilliti til blóðþrýstingsmælinga, meðferðarmarkmiða og lyfjanotkunar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru bornar saman við klínískar leiðbeiningar og aðrar rannsóknir á viðfangsefninu. Efni og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn, lýsandi gagnarannsókn. Þýði rannsóknarinnar voru einstaklingar >18 ára með skráða greininguna frumkominn háþrýstingur og skráðir annað hvort á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ (HH-SV) eða Heilsugæslunni Efstaleiti (HH-E). Þátttakendur rannsóknarinnar voru valdir með slembivali úr þýðunum tveimur. Gögn voru fengin úr gagnagrunni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en viðbótarupplýsingum var einnig aflað með því að skoða tveggja ára tímabili, frá 1. september 2021 til 31. ágúst 2023, í sjúkraskrám þátttakenda í Sögu, sjúkraskrárkerfi. Niðurstöður: Hlutfall þátttakenda sem höfðu blóðþrýstingsmælingu framkvæmda af heilbrigðisstarfsmanni skráða í sjúkrasögu, hvort sem hún var skráð í þar til gerðan skráningardálk í Sögu eða aðeins í sjúkraskrárnótur, var 76,3% fyrir þátttakendur frá HH-SV og 78,8% fyrir þátttakendur frá HH-E. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að 55,5% þátttakenda frá HH-SV og 43,3% þátttakenda frá HH-E náðu meðferðarmarkmiðum. Alls voru 78,8% allra þátttakenda rannsóknarinnar á blóðþrýstingslækkandi lyfjameðferð. Algengast var að þátttakendur beggja stöðva væru á einlyfjameðferð. Næst algengast var að þátttakendur frá HH-SV væru á tveggja lyfja meðferð en næst algengast var að þátttakendur frá HH-E væru ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Hrönn Gunnarsdóttir 2000-
author_facet Hrönn Gunnarsdóttir 2000-
author_sort Hrönn Gunnarsdóttir 2000-
title Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
title_short Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
title_full Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
title_sort staða háþrýstingsmeðferðar á tveimur heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46538
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46538
_version_ 1799482635537350656