Fróðleiksfúsi

Þessi skýrsla veitir innsýn í ferlið við hönnun og þróun smáforritsins Fróðleiksfúsa sem var lokaverkefni fjögurra nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík haustið 2023. Smáforritið er gagnvirkt fræðsluefni unnið í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja og Jökulá ehf. Fróðleiksfúsi verður...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-, Finnur Eiríksson 1978-, Kristín Þórðardóttir 1980-, Þórey Ósk Árnadóttir 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46220
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46220
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46220 2024-02-11T10:08:16+01:00 Fróðleiksfúsi Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994- Finnur Eiríksson 1978- Kristín Þórðardóttir 1980- Þórey Ósk Árnadóttir 1980- Háskólinn í Reykjavík 2023-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46220 is ice http://hdl.handle.net/1946/46220 Tölvunarfræði Smáforrit Fræðsluefni Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2024-01-17T23:54:52Z Þessi skýrsla veitir innsýn í ferlið við hönnun og þróun smáforritsins Fróðleiksfúsa sem var lokaverkefni fjögurra nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík haustið 2023. Smáforritið er gagnvirkt fræðsluefni unnið í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja og Jökulá ehf. Fróðleiksfúsi verður notaður á spjaldtölvum í Þekkingarsetrinu til að aðstoða börn við að fræðast um dýr safnsins á lifandi máta. Hér lýsum við framvindu verkefnisins ásamt þeim tæknilausnum og þeirri aðferðafræði sem notuð var við vinnuna. Einnig er farið yfir þær notendaprófanir sem voru gerðar og niðurstöður þeirra. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Jökulá ENVELOPE(-22.231,-22.231,66.058,66.058) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Smáforrit
Fræðsluefni
spellingShingle Tölvunarfræði
Smáforrit
Fræðsluefni
Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-
Finnur Eiríksson 1978-
Kristín Þórðardóttir 1980-
Þórey Ósk Árnadóttir 1980-
Fróðleiksfúsi
topic_facet Tölvunarfræði
Smáforrit
Fræðsluefni
description Þessi skýrsla veitir innsýn í ferlið við hönnun og þróun smáforritsins Fróðleiksfúsa sem var lokaverkefni fjögurra nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík haustið 2023. Smáforritið er gagnvirkt fræðsluefni unnið í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja og Jökulá ehf. Fróðleiksfúsi verður notaður á spjaldtölvum í Þekkingarsetrinu til að aðstoða börn við að fræðast um dýr safnsins á lifandi máta. Hér lýsum við framvindu verkefnisins ásamt þeim tæknilausnum og þeirri aðferðafræði sem notuð var við vinnuna. Einnig er farið yfir þær notendaprófanir sem voru gerðar og niðurstöður þeirra.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-
Finnur Eiríksson 1978-
Kristín Þórðardóttir 1980-
Þórey Ósk Árnadóttir 1980-
author_facet Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-
Finnur Eiríksson 1978-
Kristín Þórðardóttir 1980-
Þórey Ósk Árnadóttir 1980-
author_sort Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-
title Fróðleiksfúsi
title_short Fróðleiksfúsi
title_full Fróðleiksfúsi
title_fullStr Fróðleiksfúsi
title_full_unstemmed Fróðleiksfúsi
title_sort fróðleiksfúsi
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/46220
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-22.231,-22.231,66.058,66.058)
geographic Gerðar
Jökulá
Reykjavík
geographic_facet Gerðar
Jökulá
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46220
_version_ 1790607310766211072