Fróðleiksfúsi

Þessi skýrsla veitir innsýn í ferlið við hönnun og þróun smáforritsins Fróðleiksfúsa sem var lokaverkefni fjögurra nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík haustið 2023. Smáforritið er gagnvirkt fræðsluefni unnið í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja og Jökulá ehf. Fróðleiksfúsi verður...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Rósa Ásgeirsdóttir 1994-, Finnur Eiríksson 1978-, Kristín Þórðardóttir 1980-, Þórey Ósk Árnadóttir 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46220
Description
Summary:Þessi skýrsla veitir innsýn í ferlið við hönnun og þróun smáforritsins Fróðleiksfúsa sem var lokaverkefni fjögurra nemenda í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík haustið 2023. Smáforritið er gagnvirkt fræðsluefni unnið í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja og Jökulá ehf. Fróðleiksfúsi verður notaður á spjaldtölvum í Þekkingarsetrinu til að aðstoða börn við að fræðast um dýr safnsins á lifandi máta. Hér lýsum við framvindu verkefnisins ásamt þeim tæknilausnum og þeirri aðferðafræði sem notuð var við vinnuna. Einnig er farið yfir þær notendaprófanir sem voru gerðar og niðurstöður þeirra.