Oddfellowhús í Urriðaholti : Vinastræti 30, 210 Garðabær

Lokaverkefni þetta felst í hönnun á nýju Oddfellow regluheimili í Urriðaholti. Unnið er með sigurtillögu Krads og Trípólí úr hönnunarsamkeppni. Um er að ræða hús á þremur hæðum sem tengist niðurgröfnum bílakjallara. Húsið er leyst frá frumhönnun til útboðsgagna. Skýrslu þessari fylgja fjórir viðauka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Elva Kjartansdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46145
Description
Summary:Lokaverkefni þetta felst í hönnun á nýju Oddfellow regluheimili í Urriðaholti. Unnið er með sigurtillögu Krads og Trípólí úr hönnunarsamkeppni. Um er að ræða hús á þremur hæðum sem tengist niðurgröfnum bílakjallara. Húsið er leyst frá frumhönnun til útboðsgagna. Skýrslu þessari fylgja fjórir viðaukar sem sýna hönnunarferlið í heild sinni og eru eftirfarandi: Viðauki A: Gögn teiknistofu og frumhönnun Viðauki B: Forhönnun og fylgiskjöl aðaluppdrátta Viðauki C: Teiknisett Viðauki D: Útboðsgögn