Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót

Í gegnum tíðina hafa stjórnsýsluumbætur gegnt veigalitlu hlutverki í opinberri stefnumótun á Íslandi. En á áttunda áratugnum urðu breytingar þegar áhugi íslenskra stjórnmálamanna jókst á málefnum stjórnsýslunnar. Hér er umfjöllunarefnið helst fjórir flokkar stjórnsýsluumbótastefna, þar eð nýskipan í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alda Marín Jóhannsdóttir 2002-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46122
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46122
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46122 2024-09-15T18:14:06+00:00 Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót Administrative Paradigms: Secondary Education Administrative Reform in Iceland Alda Marín Jóhannsdóttir 2002- Háskóli Íslands 2024-01 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/46122 is ice http://hdl.handle.net/1946/46122 Stjórnmálafræði Thesis Bachelor's 2024 ftskemman 2024-08-14T04:39:49Z Í gegnum tíðina hafa stjórnsýsluumbætur gegnt veigalitlu hlutverki í opinberri stefnumótun á Íslandi. En á áttunda áratugnum urðu breytingar þegar áhugi íslenskra stjórnmálamanna jókst á málefnum stjórnsýslunnar. Hér er umfjöllunarefnið helst fjórir flokkar stjórnsýsluumbótastefna, þar eð nýskipan í ríkisrekstri, ný-weberíska leiðin, new public governance og samhent stjórnsýsla. Af þessum fjórum umbótastefnum hafa tvær verið innleiddar á Íslandi, fyrst nýskipan í ríkisrekstri árið 1993 og síðan samhent stjórnsýsla árið 2010. Umfjöllunarefni þessa verkefnis snýr þó ekki aðeins að umbótastefnunum sjálfum, heldur einnig stefnu um styttingu námstíma framhaldsskólanna úr fjórum námsárum í þrjú. Rannsóknarspurning verkefnisins var: „Í hvaða flokk stjórnsýsluumbóta fellur stefna um styttingu námstíma framhaldsskólanna?“ Niðurstöðurnar leiddu í ljós að stytting námstímans fellur undir þær tvær stefnur sem innleiddar hafa verið á Íslandi, þar eð nýskipan í ríkisrekstri og samhent stjórnsýsla. Einkenni nýskipanarinnar birtast helst þegar litið er til þeirra efnahagslegu hvata sem styttingin hafði í för með sér, sem sagt aukinn hagvöxt, aukning í þjóðarframleiðslu og fleira. En sömuleiðis var áhrif nýskipanarinnar að finna í formi árangursstjórnunar með innleiðingu laga um opinber fjármál árið 2015. Einkenni samhentrar stjórnsýslu mátti helst sjá í markmiðum um samþættingu skólastiga og áformum um sameiningu stofnana. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
spellingShingle Stjórnmálafræði
Alda Marín Jóhannsdóttir 2002-
Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
topic_facet Stjórnmálafræði
description Í gegnum tíðina hafa stjórnsýsluumbætur gegnt veigalitlu hlutverki í opinberri stefnumótun á Íslandi. En á áttunda áratugnum urðu breytingar þegar áhugi íslenskra stjórnmálamanna jókst á málefnum stjórnsýslunnar. Hér er umfjöllunarefnið helst fjórir flokkar stjórnsýsluumbótastefna, þar eð nýskipan í ríkisrekstri, ný-weberíska leiðin, new public governance og samhent stjórnsýsla. Af þessum fjórum umbótastefnum hafa tvær verið innleiddar á Íslandi, fyrst nýskipan í ríkisrekstri árið 1993 og síðan samhent stjórnsýsla árið 2010. Umfjöllunarefni þessa verkefnis snýr þó ekki aðeins að umbótastefnunum sjálfum, heldur einnig stefnu um styttingu námstíma framhaldsskólanna úr fjórum námsárum í þrjú. Rannsóknarspurning verkefnisins var: „Í hvaða flokk stjórnsýsluumbóta fellur stefna um styttingu námstíma framhaldsskólanna?“ Niðurstöðurnar leiddu í ljós að stytting námstímans fellur undir þær tvær stefnur sem innleiddar hafa verið á Íslandi, þar eð nýskipan í ríkisrekstri og samhent stjórnsýsla. Einkenni nýskipanarinnar birtast helst þegar litið er til þeirra efnahagslegu hvata sem styttingin hafði í för með sér, sem sagt aukinn hagvöxt, aukning í þjóðarframleiðslu og fleira. En sömuleiðis var áhrif nýskipanarinnar að finna í formi árangursstjórnunar með innleiðingu laga um opinber fjármál árið 2015. Einkenni samhentrar stjórnsýslu mátti helst sjá í markmiðum um samþættingu skólastiga og áformum um sameiningu stofnana.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Alda Marín Jóhannsdóttir 2002-
author_facet Alda Marín Jóhannsdóttir 2002-
author_sort Alda Marín Jóhannsdóttir 2002-
title Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
title_short Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
title_full Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
title_fullStr Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
title_full_unstemmed Stjórnsýsluumbótastefnur: Stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
title_sort stjórnsýsluumbótastefnur: stytting námstíma framhaldsskólanna sem stjórnsýsluumbót
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46122
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46122
_version_ 1810451891052609536