Jarðskjálftahönnun í CSi Etabs : Ingólfshvoll

Verkefnið er hönnun burðarþols á þriggja hæða steyptu húsi með timburþaki sem staðsett er í miðbænum á Selfossi. Megin áhersla verkefnisins er á jarðskjálftahönnn hússins og þá sérstaklega jarðskjálftagreiningu í álagsgreiningar forritinu Etabs frá CSi. Verkefnið sameinar viðfangsefni fjölda áfanga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fannar Geirsson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46119
Description
Summary:Verkefnið er hönnun burðarþols á þriggja hæða steyptu húsi með timburþaki sem staðsett er í miðbænum á Selfossi. Megin áhersla verkefnisins er á jarðskjálftahönnn hússins og þá sérstaklega jarðskjálftagreiningu í álagsgreiningar forritinu Etabs frá CSi. Verkefnið sameinar viðfangsefni fjölda áfanga á tækni- og verkfræðisviði en jarðskjálftahönnunin sjálf er höfundi ókunnug þegar verkefnið hefst þar sem jarðskjálftahönnun hefur ekki verið kennd við bakkalár nám í tæknifræði við Háskólann í Reykjavík.