Menntaskólinn við Sund - Viðbygging : Gnoðarvogur 43, 104 Reykjavík

Verkefnið er lokaverkefni þar sem tekin er fyrir hönnunartillaga T.ark á nýrri viðbyggingu við Menntaskólann við Sund. Tillagan tók þátt í hönnunarsamkeppni sem var haldin árið 2012, en endaði ekki sem sigurtillaga. Viðbygging sem um er að ræða er 3189m2 þriggja hæða staðsteypt bygging sem á að hýsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurþór Ingi Sigurþórsson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46099
Description
Summary:Verkefnið er lokaverkefni þar sem tekin er fyrir hönnunartillaga T.ark á nýrri viðbyggingu við Menntaskólann við Sund. Tillagan tók þátt í hönnunarsamkeppni sem var haldin árið 2012, en endaði ekki sem sigurtillaga. Viðbygging sem um er að ræða er 3189m2 þriggja hæða staðsteypt bygging sem á að hýsa hluta af starfsemi skólans. Verkefnið fólst í því að halda áfram með hönnunartillögu og fullhanna bygginguna. Skýrsla og viðaukar fylgja lokaverkefni og er þar að finna frumhönnunargögn, forhönnunargögn, aðaluppdrætti, verkteikningar og útboðsgögn.