Ginnheilög goð: Útvarpsþættir um iðkendur ásatrúar í samtímanum

Greinargerð þessi er annar hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, en hinn hluti verkefnisins er í formi tveggja útvarpsþátta sem bera heitið Ginnheilög goð. Þættirnir fjalla um sex einstaklinga sem iðka ásatrú í samtímanum, hvernig þeir nálgast sína trú í daglegu líf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Baldursdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46063
Description
Summary:Greinargerð þessi er annar hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, en hinn hluti verkefnisins er í formi tveggja útvarpsþátta sem bera heitið Ginnheilög goð. Þættirnir fjalla um sex einstaklinga sem iðka ásatrú í samtímanum, hvernig þeir nálgast sína trú í daglegu lífi og hvers vegna þeir iðka trúna. Í þessari greinargerð verður ásatrúin skoðuð nánar í fræðilegu samhengi við m.a. hugtökin nýheiðni, menningararf og inngildingu með tilliti til helstu niðurstaðna viðtalanna. Greint verður frá því að meginástæður þess að einstaklingarnir iðki ásatrú í samtímanum séu náttúrudýrkun, tengsl við menningararfinn, einstaklingsfrelsi, umburðarlyndi, víðsýni og lífsstíll. This essay is one half of a master’s dissertation in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland, the other half is in the form of a two-episode radio program called Ginnheilög goð (Sacrosanct Gods). The program follows six individuals and how they practice Asatru in modern times, how they approach their faith in their everyday life and why they practice this faith. In this essay Asatru will be examined in more detail in academic context of i.a. concepts like neopaganism, cultural heritage and inclusion with regard to the main conclusions from the interviews. The main reasons why individuals practice Asatru today are worship of nature, connections with cultural heritage, individual freedom and empathy, open-mindedness, and lifestyle.