Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga

Um Reykjanesskagann allan liggur net gamalla gönguleiða sem lágu ýmist á milli bæja, verstöðva eða út af svæðinu og til annarra landshluta. Reykjanesskaginn hefur ekki allur verið vinsæll til útivistar og þá einna helst vegna vanþekkingar fólks á landsvæðinu. Eftir eldgosin við Fagradalsfjall 2021-2...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46014
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/46014
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/46014 2024-02-04T10:01:46+01:00 Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968- Háskóli Íslands 2024-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/46014 is ice http://hdl.handle.net/1946/46014 Hagnýt menningarmiðlun Gönguleiðir Reykjanes Thesis Master's 2024 ftskemman 2024-01-10T23:54:54Z Um Reykjanesskagann allan liggur net gamalla gönguleiða sem lágu ýmist á milli bæja, verstöðva eða út af svæðinu og til annarra landshluta. Reykjanesskaginn hefur ekki allur verið vinsæll til útivistar og þá einna helst vegna vanþekkingar fólks á landsvæðinu. Eftir eldgosin við Fagradalsfjall 2021-2023 komst Reykjanesskaginn á útivistarkort landsmanna og erlendra ferðamanna sem nú lenda ekki einungis í Keflavík og mögulega fara í Bláa Lónið, heldur gera sér far um að skoða nágrenni flugvallarins og Reykjanesskagans. Kynningarstarf er hafið, en gera má betur. Höfundur mun leggja sitt af mörkum við að kynna sögu svæðisins með útgáfu gönguleiðabókar ásamt því að bjóða upp á sögugöngu, gera heimildarmynd og útvarpsþátt. Gönguleiðir bókarinnar eru tíundaðar hér, en ein þeirra er tekin út fyrir sviga og kynnt sérstaklega. Master Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Reykjanes ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Gönguleiðir
Reykjanes
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Gönguleiðir
Reykjanes
Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968-
Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Gönguleiðir
Reykjanes
description Um Reykjanesskagann allan liggur net gamalla gönguleiða sem lágu ýmist á milli bæja, verstöðva eða út af svæðinu og til annarra landshluta. Reykjanesskaginn hefur ekki allur verið vinsæll til útivistar og þá einna helst vegna vanþekkingar fólks á landsvæðinu. Eftir eldgosin við Fagradalsfjall 2021-2023 komst Reykjanesskaginn á útivistarkort landsmanna og erlendra ferðamanna sem nú lenda ekki einungis í Keflavík og mögulega fara í Bláa Lónið, heldur gera sér far um að skoða nágrenni flugvallarins og Reykjanesskagans. Kynningarstarf er hafið, en gera má betur. Höfundur mun leggja sitt af mörkum við að kynna sögu svæðisins með útgáfu gönguleiðabókar ásamt því að bjóða upp á sögugöngu, gera heimildarmynd og útvarpsþátt. Gönguleiðir bókarinnar eru tíundaðar hér, en ein þeirra er tekin út fyrir sviga og kynnt sérstaklega.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968-
author_facet Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968-
author_sort Helgi Valdimar Viðarsson Biering 1968-
title Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
title_short Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
title_full Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
title_fullStr Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
title_full_unstemmed Gamlar og nýjar götur á Reykjanesskaga
title_sort gamlar og nýjar götur á reykjanesskaga
publishDate 2024
url http://hdl.handle.net/1946/46014
long_lat ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Reykjanes
Keflavík
Götur
geographic_facet Reykjanes
Keflavík
Götur
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/46014
_version_ 1789967941907775488