Rígurinn: Frá brothættum byggðum til borga

Þetta lokaverkefni skiptist í tvo hluta, fjölmiðlaafurð og greinargerð um hana. Fjölmiðlaafurðin eru þrír útvarpsþættir sem kallast „Rígurinn“ og fjalla um byggðamál á Íslandi og þann undirliggjandi byggðaríg sem þar er að finna. Ríg á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggða, ríg innan landshluta og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hilda Jana Gísladóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2024
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/46013