„Það var svo sem ekkert vandamál en þetta er eitthvað sem gagnkynhneigt fólk þarf ekki að ganga í gegnum“: Upplifun samkynja foreldra á fæðingar- og foreldraorlofi

Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á Íslandi sem rannsaka sérstaklega fæðingar- og foreldraorlofstöku samkynja para og upplifun þeirra í þeim kafla lífsins. Rannsóknin var framkvæmd eftir eigindlegri rannsóknaraðferð og beitt var viðtalsaðferð. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvernig sa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Freyja Hrönn Friðriksdóttir 1999-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45998