Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging

Sjávarútvegur er einn þeirra iðnaða sem vaxa ört og breytast hratt. Skip og tæki stækka og verða flóknari og því fylgir að svæðin undir þau þurfa að gera það líka. Þá duga ekki litlu hefðbundnu hafnarumhverfin sem notuð voru í allt. Þau þurfa annaðhvort að þróast samhliða skipunum eða taka á sig nýj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaugur Darri Pétursson 2000-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45942
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45942
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45942 2023-12-24T10:17:54+01:00 Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging Ports and Waterfronts in Iceland; Evolution, decline and reconstruction Guðlaugur Darri Pétursson 2000- Landbúnaðarháskóli Íslands 2023-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45942 is ice http://hdl.handle.net/1946/45942 Hafnir Hafnarumhverfi Sjávarbakki Menningargildi Yfirgefnar hafnir Innviðir Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-11-29T23:54:57Z Sjávarútvegur er einn þeirra iðnaða sem vaxa ört og breytast hratt. Skip og tæki stækka og verða flóknari og því fylgir að svæðin undir þau þurfa að gera það líka. Þá duga ekki litlu hefðbundnu hafnarumhverfin sem notuð voru í allt. Þau þurfa annaðhvort að þróast samhliða skipunum eða taka á sig nýja mynd. Þar sem aðstæður uppfylla ekki alltaf kröfur og skilyrði til dæmis stórra skemmtiferðaskipa þurfa hafnarsvæðin að stundum að víkja fyrir svæðum sem henta betur. Í þeim tilfellum verða svæðin oft yfirgefin eða vannýtt og bæirnir eða þorpin sem byggð voru í kringum höfnina líka auð. Mikil þróun er í nágrannalöndunum þar sem auðum hafnarsvæðum er breytt í blandað svæði með verslunum, þjónustu og atvinnuhúsnæðum eða almenningsvæði með góða tengingu við sjávarbakkann. Mörg svæði hafa heppnast vel og vinsældir miklar. Mikil hefð er á Íslandi fyrir því að nota sjávarbakkann í margskonar dægrastyttingar og menningu og er því góð ástæða fyrir því að gera álíka hluti og nágrannar okkar með þau svæði sem gerðu landið að því sem það er í dag. Betra er að upphefja þessi mikilvægu svæði frekar en að leyfa þeim að drabbast niður og týnast í tímans tönn. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Duga ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067) Sjávarbakki ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.817,65.817)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hafnir
Hafnarumhverfi
Sjávarbakki
Menningargildi
Yfirgefnar hafnir
Innviðir
spellingShingle Hafnir
Hafnarumhverfi
Sjávarbakki
Menningargildi
Yfirgefnar hafnir
Innviðir
Guðlaugur Darri Pétursson 2000-
Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
topic_facet Hafnir
Hafnarumhverfi
Sjávarbakki
Menningargildi
Yfirgefnar hafnir
Innviðir
description Sjávarútvegur er einn þeirra iðnaða sem vaxa ört og breytast hratt. Skip og tæki stækka og verða flóknari og því fylgir að svæðin undir þau þurfa að gera það líka. Þá duga ekki litlu hefðbundnu hafnarumhverfin sem notuð voru í allt. Þau þurfa annaðhvort að þróast samhliða skipunum eða taka á sig nýja mynd. Þar sem aðstæður uppfylla ekki alltaf kröfur og skilyrði til dæmis stórra skemmtiferðaskipa þurfa hafnarsvæðin að stundum að víkja fyrir svæðum sem henta betur. Í þeim tilfellum verða svæðin oft yfirgefin eða vannýtt og bæirnir eða þorpin sem byggð voru í kringum höfnina líka auð. Mikil þróun er í nágrannalöndunum þar sem auðum hafnarsvæðum er breytt í blandað svæði með verslunum, þjónustu og atvinnuhúsnæðum eða almenningsvæði með góða tengingu við sjávarbakkann. Mörg svæði hafa heppnast vel og vinsældir miklar. Mikil hefð er á Íslandi fyrir því að nota sjávarbakkann í margskonar dægrastyttingar og menningu og er því góð ástæða fyrir því að gera álíka hluti og nágrannar okkar með þau svæði sem gerðu landið að því sem það er í dag. Betra er að upphefja þessi mikilvægu svæði frekar en að leyfa þeim að drabbast niður og týnast í tímans tönn.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Guðlaugur Darri Pétursson 2000-
author_facet Guðlaugur Darri Pétursson 2000-
author_sort Guðlaugur Darri Pétursson 2000-
title Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
title_short Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
title_full Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
title_fullStr Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
title_full_unstemmed Hafnarsvæði á Íslandi. Þróun, hnignun og uppbygging
title_sort hafnarsvæði á íslandi. þróun, hnignun og uppbygging
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45942
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.817,65.817)
geographic Svæði
Duga
Sjávarbakki
geographic_facet Svæði
Duga
Sjávarbakki
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45942
_version_ 1786206328646008832