"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.

Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðb...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Ósk Óskarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45899
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45899
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45899 2023-11-12T04:25:18+01:00 "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. "With professionalism as a guide" : the role and future vision of professional guidance teachers and the application of their postgraduate studies in the field Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2023-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45899 is ice http://hdl.handle.net/1946/45899 Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Handleiðsla í námi Leiðsagnarkennarar Grunnskólar Starfsþróun Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-11-01T23:54:50Z Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og hvernig framhaldsnám þeirra í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf nýtist þeim í starfi. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem felur í sér viðtöl við tíu leiðsagnarkennara í jafnmörgum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin fóru fram síðla árs 2022 og í upphafi árs 2023. Allir viðmælendur búa yfir víðtækri reynslu úr kennarastarfinu og hafa jafnframt lokið framhaldsnámi, ýmist í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf eða í stjórnun menntastofnana. Leitast var við að átta sig á sameiginlegri reynslu viðmælenda og upplifun þeirra á hlutverki sínu sem og hvernig framhaldsnám þeirra nýtist þeim í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa glöggt til kynna að gott aðgengi að fagmenntuðum leiðsagnarkennara á vettvangi er nauðsynlegt. Það er talið leiða til faglegra samræðna um fagvitund og stuðla að farsæld í kennarastarfinu. Samræður þurfa að byggjast á dyggðum á borð við virðingu, traust og trúnað. Greina má af orðum viðmælenda að tími til ígrundunar og gagnrýninna uppbyggilegra hugsana er naumur á annasömum skóladegi en jafnframt er brýnt að efla með nýliðum og starfsnámsnemum seiglu og þrautseigju. Því má draga þá ályktun út frá niðurstöðum að þörf sé á að skilgreina með skýrari hætti hlutverk leiðsagnarkennara í grunnskólum til að starf þeirra skili þeim faglega árangri sem til er ætlast og að framhaldsnám á sviði stafstengdrar leiðsagnar og kennsluráðgjafar nýtist sem best á vettvangi. This study focuses on the significance of professionally trained guidance teachers in primary schools in the greater Reykjavík area, emphasizing their postgraduate studies in job-related guidance and teaching advice. Professional guidance is considered to be extremely urgent and the main prerequisite for ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Handleiðsla í námi
Leiðsagnarkennarar
Grunnskólar
Starfsþróun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Handleiðsla í námi
Leiðsagnarkennarar
Grunnskólar
Starfsþróun
Eigindlegar rannsóknir
Auður Ósk Óskarsdóttir 1970-
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Handleiðsla í námi
Leiðsagnarkennarar
Grunnskólar
Starfsþróun
Eigindlegar rannsóknir
description Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og hvernig framhaldsnám þeirra í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf nýtist þeim í starfi. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem felur í sér viðtöl við tíu leiðsagnarkennara í jafnmörgum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin fóru fram síðla árs 2022 og í upphafi árs 2023. Allir viðmælendur búa yfir víðtækri reynslu úr kennarastarfinu og hafa jafnframt lokið framhaldsnámi, ýmist í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf eða í stjórnun menntastofnana. Leitast var við að átta sig á sameiginlegri reynslu viðmælenda og upplifun þeirra á hlutverki sínu sem og hvernig framhaldsnám þeirra nýtist þeim í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa glöggt til kynna að gott aðgengi að fagmenntuðum leiðsagnarkennara á vettvangi er nauðsynlegt. Það er talið leiða til faglegra samræðna um fagvitund og stuðla að farsæld í kennarastarfinu. Samræður þurfa að byggjast á dyggðum á borð við virðingu, traust og trúnað. Greina má af orðum viðmælenda að tími til ígrundunar og gagnrýninna uppbyggilegra hugsana er naumur á annasömum skóladegi en jafnframt er brýnt að efla með nýliðum og starfsnámsnemum seiglu og þrautseigju. Því má draga þá ályktun út frá niðurstöðum að þörf sé á að skilgreina með skýrari hætti hlutverk leiðsagnarkennara í grunnskólum til að starf þeirra skili þeim faglega árangri sem til er ætlast og að framhaldsnám á sviði stafstengdrar leiðsagnar og kennsluráðgjafar nýtist sem best á vettvangi. This study focuses on the significance of professionally trained guidance teachers in primary schools in the greater Reykjavík area, emphasizing their postgraduate studies in job-related guidance and teaching advice. Professional guidance is considered to be extremely urgent and the main prerequisite for ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Auður Ósk Óskarsdóttir 1970-
author_facet Auður Ósk Óskarsdóttir 1970-
author_sort Auður Ósk Óskarsdóttir 1970-
title "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
title_short "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
title_full "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
title_fullStr "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
title_full_unstemmed "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
title_sort "með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45899
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45899
_version_ 1782339587020947456