"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi.
Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðb...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2023
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/45899 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/45899 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/45899 2023-11-12T04:25:18+01:00 "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. "With professionalism as a guide" : the role and future vision of professional guidance teachers and the application of their postgraduate studies in the field Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2023-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45899 is ice http://hdl.handle.net/1946/45899 Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Handleiðsla í námi Leiðsagnarkennarar Grunnskólar Starfsþróun Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-11-01T23:54:50Z Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og hvernig framhaldsnám þeirra í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf nýtist þeim í starfi. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem felur í sér viðtöl við tíu leiðsagnarkennara í jafnmörgum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin fóru fram síðla árs 2022 og í upphafi árs 2023. Allir viðmælendur búa yfir víðtækri reynslu úr kennarastarfinu og hafa jafnframt lokið framhaldsnámi, ýmist í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf eða í stjórnun menntastofnana. Leitast var við að átta sig á sameiginlegri reynslu viðmælenda og upplifun þeirra á hlutverki sínu sem og hvernig framhaldsnám þeirra nýtist þeim í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa glöggt til kynna að gott aðgengi að fagmenntuðum leiðsagnarkennara á vettvangi er nauðsynlegt. Það er talið leiða til faglegra samræðna um fagvitund og stuðla að farsæld í kennarastarfinu. Samræður þurfa að byggjast á dyggðum á borð við virðingu, traust og trúnað. Greina má af orðum viðmælenda að tími til ígrundunar og gagnrýninna uppbyggilegra hugsana er naumur á annasömum skóladegi en jafnframt er brýnt að efla með nýliðum og starfsnámsnemum seiglu og þrautseigju. Því má draga þá ályktun út frá niðurstöðum að þörf sé á að skilgreina með skýrari hætti hlutverk leiðsagnarkennara í grunnskólum til að starf þeirra skili þeim faglega árangri sem til er ætlast og að framhaldsnám á sviði stafstengdrar leiðsagnar og kennsluráðgjafar nýtist sem best á vettvangi. This study focuses on the significance of professionally trained guidance teachers in primary schools in the greater Reykjavík area, emphasizing their postgraduate studies in job-related guidance and teaching advice. Professional guidance is considered to be extremely urgent and the main prerequisite for ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Handleiðsla í námi Leiðsagnarkennarar Grunnskólar Starfsþróun Eigindlegar rannsóknir |
spellingShingle |
Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Handleiðsla í námi Leiðsagnarkennarar Grunnskólar Starfsþróun Eigindlegar rannsóknir Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- "Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
topic_facet |
Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Handleiðsla í námi Leiðsagnarkennarar Grunnskólar Starfsþróun Eigindlegar rannsóknir |
description |
Fagleg leiðsögn er talin vera afar brýn og meginforsenda þess að nýliðar gefist ekki upp á vettvangi kennslunnar við upphaf starfsferils síns í margbreytilegu umhverfi skólasamfélagsins. Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á hlutverk fagmenntaðra leiðsagnarkennara í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og hvernig framhaldsnám þeirra í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf nýtist þeim í starfi. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem felur í sér viðtöl við tíu leiðsagnarkennara í jafnmörgum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin fóru fram síðla árs 2022 og í upphafi árs 2023. Allir viðmælendur búa yfir víðtækri reynslu úr kennarastarfinu og hafa jafnframt lokið framhaldsnámi, ýmist í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf eða í stjórnun menntastofnana. Leitast var við að átta sig á sameiginlegri reynslu viðmælenda og upplifun þeirra á hlutverki sínu sem og hvernig framhaldsnám þeirra nýtist þeim í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa glöggt til kynna að gott aðgengi að fagmenntuðum leiðsagnarkennara á vettvangi er nauðsynlegt. Það er talið leiða til faglegra samræðna um fagvitund og stuðla að farsæld í kennarastarfinu. Samræður þurfa að byggjast á dyggðum á borð við virðingu, traust og trúnað. Greina má af orðum viðmælenda að tími til ígrundunar og gagnrýninna uppbyggilegra hugsana er naumur á annasömum skóladegi en jafnframt er brýnt að efla með nýliðum og starfsnámsnemum seiglu og þrautseigju. Því má draga þá ályktun út frá niðurstöðum að þörf sé á að skilgreina með skýrari hætti hlutverk leiðsagnarkennara í grunnskólum til að starf þeirra skili þeim faglega árangri sem til er ætlast og að framhaldsnám á sviði stafstengdrar leiðsagnar og kennsluráðgjafar nýtist sem best á vettvangi. This study focuses on the significance of professionally trained guidance teachers in primary schools in the greater Reykjavík area, emphasizing their postgraduate studies in job-related guidance and teaching advice. Professional guidance is considered to be extremely urgent and the main prerequisite for ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Master Thesis |
author |
Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- |
author_facet |
Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- |
author_sort |
Auður Ósk Óskarsdóttir 1970- |
title |
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
title_short |
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
title_full |
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
title_fullStr |
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
title_full_unstemmed |
"Með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
title_sort |
"með fagmennskuna að leiðarljósi" : hlutverk og framtíðarsýn fagmenntaðra leiðsagnarkennara og hagnýting framhaldsnáms þeirra á vettvangi. |
publishDate |
2023 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/45899 |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/45899 |
_version_ |
1782339587020947456 |