„Ég held að allir séu bara að gera sitt besta alls staðar“: Reynsla einstaklinga sem starfa með flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd á Íslandi

Rannsóknin snýr að málaflokki flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi. Innsýn í málaflokkinn var fengin með því að skoða sjónarhorn og reynslu einstaklinga sem starfa með flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu þeirra af st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gyða Margrét Kristjánsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45800