Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva

Ritgerð þessi fjallar um aðstöðumun og jafnt aðgengi að félagsmiðstöðvum á Íslandi. Áhuginn á félagsmiðstöðvastarfi kviknaði út frá vettvangsnámi mínu í nóvember 2022. Þar fékk ég að sjá hvað unglingum líður almennt vel í starfinu og það skiptir þau miklu máli að geta sótt starfið á eigin forsendum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ljósbrá Loftsdóttir 2001-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45645
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45645
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45645 2023-09-05T13:22:49+02:00 Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva Ljósbrá Loftsdóttir 2001- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45645 is ice http://hdl.handle.net/1946/45645 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Félagsmiðstöðvar Mismunun Sveitarfélög Reglugerðir Unglingar Forvarnir Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-08-23T22:53:56Z Ritgerð þessi fjallar um aðstöðumun og jafnt aðgengi að félagsmiðstöðvum á Íslandi. Áhuginn á félagsmiðstöðvastarfi kviknaði út frá vettvangsnámi mínu í nóvember 2022. Þar fékk ég að sjá hvað unglingum líður almennt vel í starfinu og það skiptir þau miklu máli að geta sótt starfið á eigin forsendum. Sjálf er ég utan af landi og sótti ég félagsmiðstöðina mikið á sínum tíma en eftir að hafa séð hvernig starfinu er háttað í Reykjavík nú á dögum sá ég tækifæri til að gera grein fyrir muninum á starfinu eftir sveitarfélögum. Kafað var í almenna starfsemi félagsmiðstöðva, fræðin sem starfið byggir á og gildi félagsmiðstöðva. Tekin voru viðtöl við forstöðumenn félagsmiðstöðva vítt og breitt um landið þar sem þeir svöruðu spurningum varðandi forvarnastarf í þeirra félagsmiðstöð, aðstöðuna og út á hvað starfið gengur. Út frá viðtalinu verður hægt að gera grein fyrir mun á milli félagsmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Niðurstöður leiða í ljós gríðarlegan aðstöðumun og mun styttri opnunartíma á landsbyggðinni heldur en í Reykjavík. Greinileg vöntun er á lögum um félagsmiðstöðvar ef jafna á rétt allra barna til félagsmiðstöðvastarfs. Lykilorð: félagsmiðstöð, sveitarfélög, aðstaða, forvarnir, unglingar, gildi, misrétti, reglugerðir Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Mismunun
Sveitarfélög
Reglugerðir
Unglingar
Forvarnir
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Mismunun
Sveitarfélög
Reglugerðir
Unglingar
Forvarnir
Ljósbrá Loftsdóttir 2001-
Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Mismunun
Sveitarfélög
Reglugerðir
Unglingar
Forvarnir
description Ritgerð þessi fjallar um aðstöðumun og jafnt aðgengi að félagsmiðstöðvum á Íslandi. Áhuginn á félagsmiðstöðvastarfi kviknaði út frá vettvangsnámi mínu í nóvember 2022. Þar fékk ég að sjá hvað unglingum líður almennt vel í starfinu og það skiptir þau miklu máli að geta sótt starfið á eigin forsendum. Sjálf er ég utan af landi og sótti ég félagsmiðstöðina mikið á sínum tíma en eftir að hafa séð hvernig starfinu er háttað í Reykjavík nú á dögum sá ég tækifæri til að gera grein fyrir muninum á starfinu eftir sveitarfélögum. Kafað var í almenna starfsemi félagsmiðstöðva, fræðin sem starfið byggir á og gildi félagsmiðstöðva. Tekin voru viðtöl við forstöðumenn félagsmiðstöðva vítt og breitt um landið þar sem þeir svöruðu spurningum varðandi forvarnastarf í þeirra félagsmiðstöð, aðstöðuna og út á hvað starfið gengur. Út frá viðtalinu verður hægt að gera grein fyrir mun á milli félagsmiðstöðva á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Niðurstöður leiða í ljós gríðarlegan aðstöðumun og mun styttri opnunartíma á landsbyggðinni heldur en í Reykjavík. Greinileg vöntun er á lögum um félagsmiðstöðvar ef jafna á rétt allra barna til félagsmiðstöðvastarfs. Lykilorð: félagsmiðstöð, sveitarfélög, aðstaða, forvarnir, unglingar, gildi, misrétti, reglugerðir
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Ljósbrá Loftsdóttir 2001-
author_facet Ljósbrá Loftsdóttir 2001-
author_sort Ljósbrá Loftsdóttir 2001-
title Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
title_short Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
title_full Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
title_fullStr Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
title_full_unstemmed Félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
title_sort félagsmiðstöð í plastkössum : aðstöðumunur félagsmiðstöðva
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45645
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45645
_version_ 1776203360216547328