Styður brúin við tvítyngd börn? : um brúarteymi

Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvernig Brúin styður við kennslu tvítyngdra barna. Brúin er verkferill sem leikskólar í Hafnarfirði fara eftir. Brúarteymi samanstendur af sérfræðingum sem vinna hjá bæjarfélaginu og eru sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Teymið fer yfir stöðu barnanna og leita a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Rut Þorleifsdóttir 1999-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45583