Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar

Í þessari ritgerð verður fjallað um hvernig íbúðakjarnar í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar takast á við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks. Skoðað verður hvar styrkleikar verklags liggja og hvað er ábótavant. Störf höfunda á þessu sviði hjá Reykjavíkurborg vöktu áhuga á að rannsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarki Gíslason 1990-, Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45527