Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar

Í þessari ritgerð verður fjallað um hvernig íbúðakjarnar í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar takast á við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks. Skoðað verður hvar styrkleikar verklags liggja og hvað er ábótavant. Störf höfunda á þessu sviði hjá Reykjavíkurborg vöktu áhuga á að rannsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarki Gíslason 1990-, Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45527
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45527
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45527 2023-07-30T04:06:33+02:00 Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar Bjarki Gíslason 1990- Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/45527 is ice http://hdl.handle.net/1946/45527 BA ritgerðir Þroskaþjálfafræði Þjónustuíbúðir Reykjavík Ofbeldi Viðbragðsáætlanir Forvarnir Handleiðsla starfsstétta Nauðung Fatlaðir Starfsfólk Stuðningsúrræði Sjálfræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-07-12T22:53:47Z Í þessari ritgerð verður fjallað um hvernig íbúðakjarnar í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar takast á við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks. Skoðað verður hvar styrkleikar verklags liggja og hvað er ábótavant. Störf höfunda á þessu sviði hjá Reykjavíkurborg vöktu áhuga á að rannsaka þennan málaflokk með það að markmiði að bæta lífskjör þjónustunotenda og vinnuumhverfi starfsfólks með betri viðbrögðum og fyrirbyggjandi aðgerðum við ofbeldi. Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks er staðreynd innan íbúðakjarna í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar. Atvikin geta verið af ólíkum toga og eiga sér fjölmargar ástæður og uppruna. Afleiðingar ofbeldisins geta verið allt frá minni háttar andlegum skaða eða líkamlegu tjóni yfir í varanlega örorku að hluta eða að fullu. Þörf er á umræðu, bættum verkferlum, bættri þjálfun og meiri fræðslu til þess að fyrirbyggja að slík atvik eigi sér stað og einnig til þess að bregðast rétt við atvikunum þegar það á við en atvikin geta leitt af sér kulnun og aukna manneklu sem bitnar á gæðum þjónustunnar. Markmiðið er að greina verkferla tengda ofbeldi sem starfsfólk verður fyrir á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV, rýna til gangs og auka gegnsæi. Í rannsókninni verður skoðað hvaða fræðslu og þjálfun starfsfólk hlýtur og mat lagt á hvort það sem kennt er nýtist í atvikum tengdum ofbeldi og hvort þörf sé á endurbótum. Erlend fræðsla og þjálfun sem gæti nýst starfsfólki íbúðakjarna verður skoðuð og einnig rannsóknir sem gerðar hafa verið í tengslum við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks, handleiðslu fyrir starfsfólk og ástæðurnar sem liggja að baki ofbeldishegðunar. Rannsóknir sýna að strangur rammi, samskiptaörðugleikar og það að sjálfræði einstaklingsins sé hunsað auki líkurnar á ofbeldishegðun. Ofbeldi getur einnig leitt af sér aukna valdbeitingu og nauðung og áhersla verður lögð á aðferðir sem miða að því að komið verði í veg fyrir nauðung og þvingun eins og kostur er, sem og annars konar inngrip í friðhelgi og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Í ... Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Þjónustuíbúðir
Reykjavík
Ofbeldi
Viðbragðsáætlanir
Forvarnir
Handleiðsla starfsstétta
Nauðung
Fatlaðir
Starfsfólk
Stuðningsúrræði
Sjálfræði
spellingShingle BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Þjónustuíbúðir
Reykjavík
Ofbeldi
Viðbragðsáætlanir
Forvarnir
Handleiðsla starfsstétta
Nauðung
Fatlaðir
Starfsfólk
Stuðningsúrræði
Sjálfræði
Bjarki Gíslason 1990-
Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991-
Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
topic_facet BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Þjónustuíbúðir
Reykjavík
Ofbeldi
Viðbragðsáætlanir
Forvarnir
Handleiðsla starfsstétta
Nauðung
Fatlaðir
Starfsfólk
Stuðningsúrræði
Sjálfræði
description Í þessari ritgerð verður fjallað um hvernig íbúðakjarnar í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar takast á við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks. Skoðað verður hvar styrkleikar verklags liggja og hvað er ábótavant. Störf höfunda á þessu sviði hjá Reykjavíkurborg vöktu áhuga á að rannsaka þennan málaflokk með það að markmiði að bæta lífskjör þjónustunotenda og vinnuumhverfi starfsfólks með betri viðbrögðum og fyrirbyggjandi aðgerðum við ofbeldi. Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks er staðreynd innan íbúðakjarna í þjónustuflokki IV á vegum Reykjavíkurborgar. Atvikin geta verið af ólíkum toga og eiga sér fjölmargar ástæður og uppruna. Afleiðingar ofbeldisins geta verið allt frá minni háttar andlegum skaða eða líkamlegu tjóni yfir í varanlega örorku að hluta eða að fullu. Þörf er á umræðu, bættum verkferlum, bættri þjálfun og meiri fræðslu til þess að fyrirbyggja að slík atvik eigi sér stað og einnig til þess að bregðast rétt við atvikunum þegar það á við en atvikin geta leitt af sér kulnun og aukna manneklu sem bitnar á gæðum þjónustunnar. Markmiðið er að greina verkferla tengda ofbeldi sem starfsfólk verður fyrir á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV, rýna til gangs og auka gegnsæi. Í rannsókninni verður skoðað hvaða fræðslu og þjálfun starfsfólk hlýtur og mat lagt á hvort það sem kennt er nýtist í atvikum tengdum ofbeldi og hvort þörf sé á endurbótum. Erlend fræðsla og þjálfun sem gæti nýst starfsfólki íbúðakjarna verður skoðuð og einnig rannsóknir sem gerðar hafa verið í tengslum við ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks, handleiðslu fyrir starfsfólk og ástæðurnar sem liggja að baki ofbeldishegðunar. Rannsóknir sýna að strangur rammi, samskiptaörðugleikar og það að sjálfræði einstaklingsins sé hunsað auki líkurnar á ofbeldishegðun. Ofbeldi getur einnig leitt af sér aukna valdbeitingu og nauðung og áhersla verður lögð á aðferðir sem miða að því að komið verði í veg fyrir nauðung og þvingun eins og kostur er, sem og annars konar inngrip í friðhelgi og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Í ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Bjarki Gíslason 1990-
Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991-
author_facet Bjarki Gíslason 1990-
Halldór Guðsteinn Guðsteinsson 1991-
author_sort Bjarki Gíslason 1990-
title Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
title_short Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
title_full Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
title_fullStr Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
title_full_unstemmed Ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki IV : mat á viðbrögðum Reykjavíkurborgar
title_sort ofbeldi þjónustunotenda í garð starfsfólks á íbúðakjörnum í þjónustuflokki iv : mat á viðbrögðum reykjavíkurborgar
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45527
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Gerðar
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45527
_version_ 1772819219019202560