Þjónandi forysta og heilbrigði á vinnustöðum

Fyrirtæki búa yfir miklum auðlindum en ein af þeim mikilvægustu eru starfsmenn þeirra. Það er því mikilvægt að hlúð sé vel að þeim og stuðlað að jákvæðri fyrirtækjamenningu og þar getur stjórnandinn stigið inn. Stjórnarhættir innan veggja fyrirtækja hafa mikil áhrif á starfsfólkið og vinnustaðamenni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ester Rán Ómarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45172
Description
Summary:Fyrirtæki búa yfir miklum auðlindum en ein af þeim mikilvægustu eru starfsmenn þeirra. Það er því mikilvægt að hlúð sé vel að þeim og stuðlað að jákvæðri fyrirtækjamenningu og þar getur stjórnandinn stigið inn. Stjórnarhættir innan veggja fyrirtækja hafa mikil áhrif á starfsfólkið og vinnustaðamenninguna í heild sinni. Með því að tileinka sér góða stjórnarhætti getur stjórnandi stutt við vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum og vinnustaðamenninguna í heild sinni. Einnig getur hann dregið úr líkum á kulnun í starfi hjá starfsfólki sínu og öðrum andlegum kvillum sem upp geta komið.Tilgangur þessar verkefnis var því að skoða hvaða áherslur og aðferðir Þjónandi forystu og Heilsueflandi forystu nýta stjórnendur á Íslandi sér til að auka við vellíðan starfsfólks á vinnustað. Niðurstaða þessa verkefnis var sú að stjórnendur séu að hluta til eða að einhverju leyti að styðjast við áherslur og aðferðir sem þjónandi forysta og heilsueflandi forysta standa fyrir. Það mátti samt greina að ekki var lögð markviss nálgun á það Companies have many resources but one of the most essential ones are the employees. It is therefore important for the company to take good care of them and promote positive work culture and this is where the leader can step in. Management styles can have great influence within the walls of the company on both the staff and the company as a whole. By adopting good management style the leader can support the well-being of employees of the company and affect the corporate culture as a whole. The leader can also reduce the chance of burnout in his staff and reduce the chance of other mental disorders that may arise following a burnout. The purpose of this project was therefore to examine which focuses and methods of the management styles of Servant Leadership and Health-Promoting Leadership are used by managers in Iceland to promote well-being at work among employees. The result of this project was that managers are partially or to some extent relying on the focuses and methods that servant leadership and ...