Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum

Í ritgerð þessari verður fjallað um regluna um ne bis in idem sem er að finna í 4. gr. 7. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, og kveður á um réttinn að vera ekki saksóttur eða refsað tvívegis fyrir sama brot. Verður dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu er tengjast reglunni um ne b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Kjartansdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/45160
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/45160
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/45160 2024-09-15T18:14:41+00:00 Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum The principle of ne bis in idem : Investigation and prosecution of tax offences following recent judgments of the European Court of Human Rights in Icelandic tax cases Elísabet Kjartansdóttir 1972- Háskólinn á Bifröst 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/45160 is ice http://hdl.handle.net/1946/45160 Meistaraprófsritgerðir Lögfræði Skattaréttur Afbrot Refsiréttur Sakamálaréttarfar Stjórnsýsluréttur Málsmeðferð Thesis Master's 2023 ftskemman 2024-08-14T04:39:49Z Í ritgerð þessari verður fjallað um regluna um ne bis in idem sem er að finna í 4. gr. 7. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, og kveður á um réttinn að vera ekki saksóttur eða refsað tvívegis fyrir sama brot. Verður dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu er tengjast reglunni um ne bis in idem skoðuð og hvernig þróun og túlkun á henni hefur breyst í gegnum tíðina. Verða dómar Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum er reyndu á ákvæði 4. gr. 7. viðauka mannréttindasáttmálans teknir til skoðunar og hvernig niðurstaða þeirra hefur haft áhrif til breytinga hér á landi, bæði á stofnanauppbyggingu og málsmeðferð við rannsókn og saksókn skattalagabrota. Lögð verður sérstök áhersla á málsmeðferð skattrannsókna í kjölfar setningu laga nr. 29/2021, um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota (tvöföld refsing, málsmeðferð). This thesis will discuss the rule of ne bis in idem, which is found in Article 4 of Protocol 7 to the European Convention on Human Right, no. 62/1994, and stipulates the right not to be prosecuted or punished twice for the same offense. The jurisprudence of the European Court of Human Rights related to the principle of ne bis in idem will be examined and how its development and interpretation has changed over time. Judgments rendered by the European Court of Human Rights in Icelandic tax cases where the provisions of Article 4 of Protocol 7 of the Human Rights Convention are taken into consideration are studied and discussed how their results have influenced changes in Iceland, both with regard to the institutional structure and the procedure in investigating and prosecuting tax offences. Special emphasis will be placed on the procedure with regard to tax investigations following the enactment of Act no. 29/2021, amending the law regarding the investigation and prosecution of tax offenses (ne bis in idem, procedure). Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni. Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Skattaréttur
Afbrot
Refsiréttur
Sakamálaréttarfar
Stjórnsýsluréttur
Málsmeðferð
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Skattaréttur
Afbrot
Refsiréttur
Sakamálaréttarfar
Stjórnsýsluréttur
Málsmeðferð
Elísabet Kjartansdóttir 1972-
Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Skattaréttur
Afbrot
Refsiréttur
Sakamálaréttarfar
Stjórnsýsluréttur
Málsmeðferð
description Í ritgerð þessari verður fjallað um regluna um ne bis in idem sem er að finna í 4. gr. 7. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, og kveður á um réttinn að vera ekki saksóttur eða refsað tvívegis fyrir sama brot. Verður dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu er tengjast reglunni um ne bis in idem skoðuð og hvernig þróun og túlkun á henni hefur breyst í gegnum tíðina. Verða dómar Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum er reyndu á ákvæði 4. gr. 7. viðauka mannréttindasáttmálans teknir til skoðunar og hvernig niðurstaða þeirra hefur haft áhrif til breytinga hér á landi, bæði á stofnanauppbyggingu og málsmeðferð við rannsókn og saksókn skattalagabrota. Lögð verður sérstök áhersla á málsmeðferð skattrannsókna í kjölfar setningu laga nr. 29/2021, um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota (tvöföld refsing, málsmeðferð). This thesis will discuss the rule of ne bis in idem, which is found in Article 4 of Protocol 7 to the European Convention on Human Right, no. 62/1994, and stipulates the right not to be prosecuted or punished twice for the same offense. The jurisprudence of the European Court of Human Rights related to the principle of ne bis in idem will be examined and how its development and interpretation has changed over time. Judgments rendered by the European Court of Human Rights in Icelandic tax cases where the provisions of Article 4 of Protocol 7 of the Human Rights Convention are taken into consideration are studied and discussed how their results have influenced changes in Iceland, both with regard to the institutional structure and the procedure in investigating and prosecuting tax offences. Special emphasis will be placed on the procedure with regard to tax investigations following the enactment of Act no. 29/2021, amending the law regarding the investigation and prosecution of tax offenses (ne bis in idem, procedure). Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Master Thesis
author Elísabet Kjartansdóttir 1972-
author_facet Elísabet Kjartansdóttir 1972-
author_sort Elísabet Kjartansdóttir 1972-
title Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
title_short Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
title_full Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
title_fullStr Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
title_full_unstemmed Bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum skattamálum
title_sort bann við tvöfaldri refsingu : rannsókn og saksókn skattalagabrota í kjölfar nýlegra dóma mannréttindadómstóls evrópu í íslenskum skattamálum
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/45160
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/45160
_version_ 1810452463881289728