Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Vaxandi mengun og aukning gróðurhúsalofttegunda í heiminum og sú staðreynd að ekki líður á löngu þar til kolefniseldsneytisgjafar verða áþrotum hefur athygli manna í auknum mæli beinst að endurnýtanlegum auðlindum sem hægt er að vinna or...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagný Björk Reynisdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/451
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/451
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/451 2023-05-15T13:08:44+02:00 Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur? Dagný Björk Reynisdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/451 is ice http://hdl.handle.net/1946/451 Vetni Líftækni Örverufræði Jarðhitasvæði Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:54:03Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Vaxandi mengun og aukning gróðurhúsalofttegunda í heiminum og sú staðreynd að ekki líður á löngu þar til kolefniseldsneytisgjafar verða áþrotum hefur athygli manna í auknum mæli beinst að endurnýtanlegum auðlindum sem hægt er að vinna orku úr. Ein þessara endurnýtanlegu auðlinda er vetni. Í dag er vetni að mestu framleitt úr vetnisríkum kolefnasamböndum með ýmsum efna og eðlisfræðilegum aðferðum. Upp ásíðkastið hafa sjónir manna beinast í auknum mæli að vetnisframleiðslu með örverufræðilegum ferlum, bæði ljóstillífandi og gerjandi. Við bruna vetnis myndast aðeins vatn í formi gufu og er bruni þess því ekki skaðlegur umhverfinu. Við niðurbrot sykra mynda gerjandi örverur rokgjarnar fitusýrur eins og edikssýru og smjörsýru auk vetnis og koltvísýrings, en einnig oxaðar afurðir eins og etanól. Hlutfall edikssýru og smjörsýru við niðurbrot sykra í gerjunarferlinu er mikilvægt. Hærra hlutfall edikssýru gefur meira magn af vetni. Hitakærar bakteríur framleiða yfirleitt hærra hlutfall edikssýru við gerjandi niðurbrot sykra samanborið við meðalhitakærar bakteríur. Einangraðir hafa verið tveir stofnar úr hverum í Grensdal við Hveragerði, Stofn 1 og Stofn 14. Þessir stofnar eru loftfirrtir, brjóta niður sykrur og mynda gas. Þeir vaxa við 45-50°C og best við sýrustig 7-8. Báðir stofnar eru líklega af flokki Clostridia, stofn 1 er skyldur ættkvíslinni Ruminococcus ogStofn 14 ættvíslinni Clostridium,næsti þekkti stofn er Sarcina maxima skyldleiki við þessa stofna er 92 og 94% sem getur gefið vísbendingu um að um nýja stofna sé að ræða. Lykilorð: Jarðhitasvæði, hitakær, loftfirrt, gerjun, lífvetni. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bruna ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786) Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vetni
Líftækni
Örverufræði
Jarðhitasvæði
Auðlindafræði
spellingShingle Vetni
Líftækni
Örverufræði
Jarðhitasvæði
Auðlindafræði
Dagný Björk Reynisdóttir
Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
topic_facet Vetni
Líftækni
Örverufræði
Jarðhitasvæði
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Vaxandi mengun og aukning gróðurhúsalofttegunda í heiminum og sú staðreynd að ekki líður á löngu þar til kolefniseldsneytisgjafar verða áþrotum hefur athygli manna í auknum mæli beinst að endurnýtanlegum auðlindum sem hægt er að vinna orku úr. Ein þessara endurnýtanlegu auðlinda er vetni. Í dag er vetni að mestu framleitt úr vetnisríkum kolefnasamböndum með ýmsum efna og eðlisfræðilegum aðferðum. Upp ásíðkastið hafa sjónir manna beinast í auknum mæli að vetnisframleiðslu með örverufræðilegum ferlum, bæði ljóstillífandi og gerjandi. Við bruna vetnis myndast aðeins vatn í formi gufu og er bruni þess því ekki skaðlegur umhverfinu. Við niðurbrot sykra mynda gerjandi örverur rokgjarnar fitusýrur eins og edikssýru og smjörsýru auk vetnis og koltvísýrings, en einnig oxaðar afurðir eins og etanól. Hlutfall edikssýru og smjörsýru við niðurbrot sykra í gerjunarferlinu er mikilvægt. Hærra hlutfall edikssýru gefur meira magn af vetni. Hitakærar bakteríur framleiða yfirleitt hærra hlutfall edikssýru við gerjandi niðurbrot sykra samanborið við meðalhitakærar bakteríur. Einangraðir hafa verið tveir stofnar úr hverum í Grensdal við Hveragerði, Stofn 1 og Stofn 14. Þessir stofnar eru loftfirrtir, brjóta niður sykrur og mynda gas. Þeir vaxa við 45-50°C og best við sýrustig 7-8. Báðir stofnar eru líklega af flokki Clostridia, stofn 1 er skyldur ættkvíslinni Ruminococcus ogStofn 14 ættvíslinni Clostridium,næsti þekkti stofn er Sarcina maxima skyldleiki við þessa stofna er 92 og 94% sem getur gefið vísbendingu um að um nýja stofna sé að ræða. Lykilorð: Jarðhitasvæði, hitakær, loftfirrt, gerjun, lífvetni.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Dagný Björk Reynisdóttir
author_facet Dagný Björk Reynisdóttir
author_sort Dagný Björk Reynisdóttir
title Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
title_short Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
title_full Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
title_fullStr Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
title_full_unstemmed Lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
title_sort lífvetni : eru íslenskar hverabakteríur mögulegir vetnisframleiðendur?
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/451
long_lat ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786)
ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
geographic Akureyri
Bruna
Hveragerði
Vatn
geographic_facet Akureyri
Bruna
Hveragerði
Vatn
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/451
_version_ 1766118450493652992