Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði

Verkefnið fjallar um viðeigandi mælingar fyrir einstaklinga með geðrofssjúkdóma og var unnið á vorönn 2023 við Háskólann í Reykjavík. Geðrofssjúkdómar eru margskonar og eru til ýmsar gerðir af þeim sem hrjá milljónir manna um allan heim. Stór hluti einstaklinga með geðrofssjúkdóma glíma við margþætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Andrea Mist Pálsdóttir 1998-, Þórdís Todda Baldursdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44866
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44866
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44866 2024-06-09T07:49:16+00:00 Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði Andrea Mist Pálsdóttir 1998- Þórdís Todda Baldursdóttir 1997- Háskólinn í Reykjavík 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44866 is ice http://hdl.handle.net/1946/44866 Íþróttafræði Geðrof Geðsjúkdómar Heilsufar Mælingar Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2024-05-14T23:35:10Z Verkefnið fjallar um viðeigandi mælingar fyrir einstaklinga með geðrofssjúkdóma og var unnið á vorönn 2023 við Háskólann í Reykjavík. Geðrofssjúkdómar eru margskonar og eru til ýmsar gerðir af þeim sem hrjá milljónir manna um allan heim. Stór hluti einstaklinga með geðrofssjúkdóma glíma við margþætt heilsufarsvandamál sem tengd eru við styttri líftíma. Til eru fjölbreyttar mælingar til að meta heilsufarsástand einstaklings sem gefa tilkynna um hvort þörf sé á lífstílstengdu inngripi. Mikil þörf er á að gera slíkar mælingar hérlendis og þar sem íþróttafræðingar innan geðheilbrigðiskerfisins er tiltölulega ný stétt er kjörið tækifæri á að nýta þá stétt til að framkvæma þær mælingar. Markmið höfunda er að hjálpa til með leiðbeiningar um hvernig skal framkvæma viðeigandi afkastamælingar og sýna fram á hvers vegna þær séu mikilvægar. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Geðrof
Geðsjúkdómar
Heilsufar
Mælingar
spellingShingle Íþróttafræði
Geðrof
Geðsjúkdómar
Heilsufar
Mælingar
Andrea Mist Pálsdóttir 1998-
Þórdís Todda Baldursdóttir 1997-
Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
topic_facet Íþróttafræði
Geðrof
Geðsjúkdómar
Heilsufar
Mælingar
description Verkefnið fjallar um viðeigandi mælingar fyrir einstaklinga með geðrofssjúkdóma og var unnið á vorönn 2023 við Háskólann í Reykjavík. Geðrofssjúkdómar eru margskonar og eru til ýmsar gerðir af þeim sem hrjá milljónir manna um allan heim. Stór hluti einstaklinga með geðrofssjúkdóma glíma við margþætt heilsufarsvandamál sem tengd eru við styttri líftíma. Til eru fjölbreyttar mælingar til að meta heilsufarsástand einstaklings sem gefa tilkynna um hvort þörf sé á lífstílstengdu inngripi. Mikil þörf er á að gera slíkar mælingar hérlendis og þar sem íþróttafræðingar innan geðheilbrigðiskerfisins er tiltölulega ný stétt er kjörið tækifæri á að nýta þá stétt til að framkvæma þær mælingar. Markmið höfunda er að hjálpa til með leiðbeiningar um hvernig skal framkvæma viðeigandi afkastamælingar og sýna fram á hvers vegna þær séu mikilvægar.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Andrea Mist Pálsdóttir 1998-
Þórdís Todda Baldursdóttir 1997-
author_facet Andrea Mist Pálsdóttir 1998-
Þórdís Todda Baldursdóttir 1997-
author_sort Andrea Mist Pálsdóttir 1998-
title Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
title_short Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
title_full Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
title_fullStr Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
title_full_unstemmed Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
title_sort handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44866
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44866
_version_ 1801381646651359232