Handbók með leiðbeiningum um framkvæmd á viðeigandi afkastamælingum á einstaklingum með geðrofssjúkdóma : leiðbeiningar fyrir íþróttafræðinga á geðheilbrigðissviði

Verkefnið fjallar um viðeigandi mælingar fyrir einstaklinga með geðrofssjúkdóma og var unnið á vorönn 2023 við Háskólann í Reykjavík. Geðrofssjúkdómar eru margskonar og eru til ýmsar gerðir af þeim sem hrjá milljónir manna um allan heim. Stór hluti einstaklinga með geðrofssjúkdóma glíma við margþætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Andrea Mist Pálsdóttir 1998-, Þórdís Todda Baldursdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44866
Description
Summary:Verkefnið fjallar um viðeigandi mælingar fyrir einstaklinga með geðrofssjúkdóma og var unnið á vorönn 2023 við Háskólann í Reykjavík. Geðrofssjúkdómar eru margskonar og eru til ýmsar gerðir af þeim sem hrjá milljónir manna um allan heim. Stór hluti einstaklinga með geðrofssjúkdóma glíma við margþætt heilsufarsvandamál sem tengd eru við styttri líftíma. Til eru fjölbreyttar mælingar til að meta heilsufarsástand einstaklings sem gefa tilkynna um hvort þörf sé á lífstílstengdu inngripi. Mikil þörf er á að gera slíkar mælingar hérlendis og þar sem íþróttafræðingar innan geðheilbrigðiskerfisins er tiltölulega ný stétt er kjörið tækifæri á að nýta þá stétt til að framkvæma þær mælingar. Markmið höfunda er að hjálpa til með leiðbeiningar um hvernig skal framkvæma viðeigandi afkastamælingar og sýna fram á hvers vegna þær séu mikilvægar.