Skattaréttur : CFC reglur á Íslandi

Ritgerðin er lokuð Viðfangsefni ritgerðarinnar var að kanna hvaða áhrif lög nr. 46/2009 um breytingar á lögum nr. 90/2003 kæmu til með að hafa í íslenskum rétti. Með breytingunum voru innleiddar svokallaðar CFC reglur sem eru m.a. notaðar af nágrannalöndum okkar og var í því skyni litið til framkvæm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Þór Finnsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4475
Description
Summary:Ritgerðin er lokuð Viðfangsefni ritgerðarinnar var að kanna hvaða áhrif lög nr. 46/2009 um breytingar á lögum nr. 90/2003 kæmu til með að hafa í íslenskum rétti. Með breytingunum voru innleiddar svokallaðar CFC reglur sem eru m.a. notaðar af nágrannalöndum okkar og var í því skyni litið til framkvæmdar í Noregi og Danmörku. CFC reglurnar taka á skattasniðgöngu í lágskattaríkjum og fela það í sér að einstaklingur sem hefur heimilisfesti í ríki sem hefur tekið upp CFC reglur verði að greiða tekjuskatt af hagnaði til heimaríkisins ef hann á meirihluta eða hefur farið með stjórnunarlegt yfirráð í félagi á lágskattasvæði. Var einnig litið til dómaframkvæmdar og úrskurða Yfirskattanefndar við vinnslu ritgerðarinnar. Niðurstaða ritgerðarinnar felur í sér að sú breyting sem lög nr. 46/2009 hefðu í för með sér kæmu til með að reynast jákvæðar fyrir íslenskan rétt þar sem hann væri orðinn skýrari og að löggjöfin kæmi til með að eyða óvissu.