Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi
Mikilvægt er að skima fyrir einhverfurófsröskun (ASD) hjá börnum ef grunur liggur fyrir, þar sem snemmtæk íhlutun hefur mikið um framgang röskunarinnar að segja. Childhood Autism Rating Scale 2 – High Functioning (CARS2-HF) matslistinn er notaður á Íslandi til að skima fyrir ASD hjá börnum á aldrinu...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Bachelor Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2023
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/44664 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/44664 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/44664 2023-06-18T03:41:22+02:00 Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi The Benefits of Using CARS2-HF in Screening for Autism in Children and Teenagers in Iceland. Bryndís Lára Bjarnadóttir 2000- Sigrún Kjartansdóttir 2000- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44664 is ice http://hdl.handle.net/1946/44664 Sálfræði Einhverfa Börn Unglingar Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-06-07T22:53:22Z Mikilvægt er að skima fyrir einhverfurófsröskun (ASD) hjá börnum ef grunur liggur fyrir, þar sem snemmtæk íhlutun hefur mikið um framgang röskunarinnar að segja. Childhood Autism Rating Scale 2 – High Functioning (CARS2-HF) matslistinn er notaður á Íslandi til að skima fyrir ASD hjá börnum á aldrinum 6 til 18 ára. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hversu vel CARS2-HF nær raunverulega að spá fyrir um endanlega ASD greiningu í klínísku úrtaki íslenskra barna. Þá var sérstök áhersla lögð á að athuga kynjamun eftir ólíkum skilyrðum. Úrtakið samanstóð af börnum sem hafði verið vísað í greiningarferli hjá Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á árunum 2017 til 2022. Alls voru 438 börn sem uppfylltu skilmerki rannsóknarinnar, þar af 290 strákar og 148 stelpur. Heildarskor barna á CARS2-HF skimunarlistanum voru borin saman við skor þeirra á matslistunum Autism Spectrum Screening Questionnaire (ASSQ) og Social Communication Questionnaire (SCQ). Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna marktæk tengsl milli viðmiðs á CARS2-HF og endanlegrar ASD greiningar. Marktækur aldursmunur var á greiningaraldri kynjanna, þar sem stelpur greindust að meðaltali ári seinna. Lág til miðlungs marktæk fylgni var á milli heildarskors á CARS2-HF og heildarskora á ASSQ og SCQ, hjá strákum og stelpum. Hlutfallslega fleiri stelpur en strákar voru metnar undir viðmiðum á CARS2-HF í hópi þeirra sem hlutu ASD greiningu. Flest barnanna greindust með ódæmigerða einhverfu og þar á eftir Aspergersheilkenni. Efnisorð: Childhood Autism Rating Scale (CARS2-HF), einhverfurófsröskun (ASD), börn, kynjamunur. Screening for autism spectrum disorder (ASD) in children is important if suspected, given the importance of early intervention for the progression of the disorder. The Childhood Autism Rating Scale 2 – High Functioning (CARS2-HF) screening questionnaire is used in Iceland to assess for ASD in children aged 6 to 18 years. The aim of the study was to check how well the CARS2-HF actually predicts the final ASD diagnosis in a ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Sálfræði Einhverfa Börn Unglingar |
spellingShingle |
Sálfræði Einhverfa Börn Unglingar Bryndís Lára Bjarnadóttir 2000- Sigrún Kjartansdóttir 2000- Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
topic_facet |
Sálfræði Einhverfa Börn Unglingar |
description |
Mikilvægt er að skima fyrir einhverfurófsröskun (ASD) hjá börnum ef grunur liggur fyrir, þar sem snemmtæk íhlutun hefur mikið um framgang röskunarinnar að segja. Childhood Autism Rating Scale 2 – High Functioning (CARS2-HF) matslistinn er notaður á Íslandi til að skima fyrir ASD hjá börnum á aldrinum 6 til 18 ára. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hversu vel CARS2-HF nær raunverulega að spá fyrir um endanlega ASD greiningu í klínísku úrtaki íslenskra barna. Þá var sérstök áhersla lögð á að athuga kynjamun eftir ólíkum skilyrðum. Úrtakið samanstóð af börnum sem hafði verið vísað í greiningarferli hjá Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á árunum 2017 til 2022. Alls voru 438 börn sem uppfylltu skilmerki rannsóknarinnar, þar af 290 strákar og 148 stelpur. Heildarskor barna á CARS2-HF skimunarlistanum voru borin saman við skor þeirra á matslistunum Autism Spectrum Screening Questionnaire (ASSQ) og Social Communication Questionnaire (SCQ). Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna marktæk tengsl milli viðmiðs á CARS2-HF og endanlegrar ASD greiningar. Marktækur aldursmunur var á greiningaraldri kynjanna, þar sem stelpur greindust að meðaltali ári seinna. Lág til miðlungs marktæk fylgni var á milli heildarskors á CARS2-HF og heildarskora á ASSQ og SCQ, hjá strákum og stelpum. Hlutfallslega fleiri stelpur en strákar voru metnar undir viðmiðum á CARS2-HF í hópi þeirra sem hlutu ASD greiningu. Flest barnanna greindust með ódæmigerða einhverfu og þar á eftir Aspergersheilkenni. Efnisorð: Childhood Autism Rating Scale (CARS2-HF), einhverfurófsröskun (ASD), börn, kynjamunur. Screening for autism spectrum disorder (ASD) in children is important if suspected, given the importance of early intervention for the progression of the disorder. The Childhood Autism Rating Scale 2 – High Functioning (CARS2-HF) screening questionnaire is used in Iceland to assess for ASD in children aged 6 to 18 years. The aim of the study was to check how well the CARS2-HF actually predicts the final ASD diagnosis in a ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Bachelor Thesis |
author |
Bryndís Lára Bjarnadóttir 2000- Sigrún Kjartansdóttir 2000- |
author_facet |
Bryndís Lára Bjarnadóttir 2000- Sigrún Kjartansdóttir 2000- |
author_sort |
Bryndís Lára Bjarnadóttir 2000- |
title |
Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
title_short |
Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
title_full |
Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
title_fullStr |
Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Íslandi |
title_sort |
gagnsemi cars2-hf í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á íslandi |
publishDate |
2023 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/44664 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/44664 |
_version_ |
1769006915558309888 |