Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf

Ritgerðin er lokuð til 2014 Viðskiptaáætlun þessi er unnin fyrir MFM miðstöðina ehf. sem er meðferða- og fræðslumiðstöð vegna offitu, átraskana og matarfíknar, staðsettri í Borgartúni 3, Reykjavík. MFM miðstöðin ehf. var stofnuð snemma árs 2006 og hefur boðið upp á fræðslu, ráðgjöf og einstaklingsmi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Esther Helga Guðmundsdóttir 1954-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4458
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4458
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4458 2023-05-15T18:07:00+02:00 Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf Esther Helga Guðmundsdóttir 1954- Háskólinn á Bifröst 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4458 is ice http://hdl.handle.net/1946/4458 Viðskiptafræði Heilbrigðisþjónusta Rekstraráætlanir Matarfíkn Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:53:15Z Ritgerðin er lokuð til 2014 Viðskiptaáætlun þessi er unnin fyrir MFM miðstöðina ehf. sem er meðferða- og fræðslumiðstöð vegna offitu, átraskana og matarfíknar, staðsettri í Borgartúni 3, Reykjavík. MFM miðstöðin ehf. var stofnuð snemma árs 2006 og hefur boðið upp á fræðslu, ráðgjöf og einstaklingsmiðaða meðferð við offitu, átröskunum og matarfíkn. Mikill vöxtur hefur orðið í fyrirtækinu sérstaklega á þessu ári, sem hefur þrýst á um stækkun þess og þróun. Ýmis sóknarfæri eru á þessum vettvangi bæði hér heima og erlendis og verkefni þetta er unnið til að útfæra og sýna fram á hvort fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir slíku fyrirtæki. Verkefnið er viðskiptaáætlun fyrir fyrirhugaða framkvæmd. Það inniheldur meðal annars fýsileikakönnun, ásamt greinagerð um viðskiptahugmynd fyrirtækisins, starfsemi þess og möguleika. Sérstaða viðskiptahugmyndarinnar felst í því að MFM miðstöðin er eina fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi, þar sem unnið er með vandann sem fíkn í ákveðin efni og/eða hegðanir. Tekið er á öllum þáttum sem koma að þyngdar og átvanda og þeim huglægu og tilfinningalegu orsökum sem legið geta þar að baki. Þörfin fyrir þau meðferðarúrræði sem MFM miðstöðin býður upp á er óvéfengjanleg í ljósi aukins þyngdarvanda þjóðarinnar og þeirra andlegu og líkamlegu sjúkdóma sem fylgja honum. Áætluð þörf fyrir þjónustuna byggir á markaðsgreiningu sem nær til landsins alls, en markhópur MFM miðstöðvarinnar byggir á Íslendingum á aldrinum 15-64 ára. Niðurstaða viðskiptaáætlunarinnar er að góður grundvöllur sé fyrir starfseminni, en til að festa starfsemina í sessi er æskilegt að ná þjónustusamning við ríki og sveitarfélög. Fjárhagsáætlunin byggir á ýtarlegri greiningu á rekstrarforsendum og niðurstöður hennar sýna að hugmyndin er arðbær og miðað við þær forsendur sem gefnar eru, frekar áhættulítil. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Heilbrigðisþjónusta
Rekstraráætlanir
Matarfíkn
spellingShingle Viðskiptafræði
Heilbrigðisþjónusta
Rekstraráætlanir
Matarfíkn
Esther Helga Guðmundsdóttir 1954-
Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
topic_facet Viðskiptafræði
Heilbrigðisþjónusta
Rekstraráætlanir
Matarfíkn
description Ritgerðin er lokuð til 2014 Viðskiptaáætlun þessi er unnin fyrir MFM miðstöðina ehf. sem er meðferða- og fræðslumiðstöð vegna offitu, átraskana og matarfíknar, staðsettri í Borgartúni 3, Reykjavík. MFM miðstöðin ehf. var stofnuð snemma árs 2006 og hefur boðið upp á fræðslu, ráðgjöf og einstaklingsmiðaða meðferð við offitu, átröskunum og matarfíkn. Mikill vöxtur hefur orðið í fyrirtækinu sérstaklega á þessu ári, sem hefur þrýst á um stækkun þess og þróun. Ýmis sóknarfæri eru á þessum vettvangi bæði hér heima og erlendis og verkefni þetta er unnið til að útfæra og sýna fram á hvort fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir slíku fyrirtæki. Verkefnið er viðskiptaáætlun fyrir fyrirhugaða framkvæmd. Það inniheldur meðal annars fýsileikakönnun, ásamt greinagerð um viðskiptahugmynd fyrirtækisins, starfsemi þess og möguleika. Sérstaða viðskiptahugmyndarinnar felst í því að MFM miðstöðin er eina fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi, þar sem unnið er með vandann sem fíkn í ákveðin efni og/eða hegðanir. Tekið er á öllum þáttum sem koma að þyngdar og átvanda og þeim huglægu og tilfinningalegu orsökum sem legið geta þar að baki. Þörfin fyrir þau meðferðarúrræði sem MFM miðstöðin býður upp á er óvéfengjanleg í ljósi aukins þyngdarvanda þjóðarinnar og þeirra andlegu og líkamlegu sjúkdóma sem fylgja honum. Áætluð þörf fyrir þjónustuna byggir á markaðsgreiningu sem nær til landsins alls, en markhópur MFM miðstöðvarinnar byggir á Íslendingum á aldrinum 15-64 ára. Niðurstaða viðskiptaáætlunarinnar er að góður grundvöllur sé fyrir starfseminni, en til að festa starfsemina í sessi er æskilegt að ná þjónustusamning við ríki og sveitarfélög. Fjárhagsáætlunin byggir á ýtarlegri greiningu á rekstrarforsendum og niðurstöður hennar sýna að hugmyndin er arðbær og miðað við þær forsendur sem gefnar eru, frekar áhættulítil.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Esther Helga Guðmundsdóttir 1954-
author_facet Esther Helga Guðmundsdóttir 1954-
author_sort Esther Helga Guðmundsdóttir 1954-
title Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
title_short Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
title_full Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
title_fullStr Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
title_full_unstemmed Rekstrargrundvöllur Leiðarljóss meðferðarhúss ehf
title_sort rekstrargrundvöllur leiðarljóss meðferðarhúss ehf
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/4458
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4458
_version_ 1766178835586351104