„Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónusta er mikilvæg íslensku efnahagslífi og hafa margar tegundir ferðamennsku komið fram síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta snýr að því að allir eiga að hafa kost á því að ferðast á einfaldan hátt, þá sérsta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-, Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44546