„Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónusta er mikilvæg íslensku efnahagslífi og hafa margar tegundir ferðamennsku komið fram síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta snýr að því að allir eiga að hafa kost á því að ferðast á einfaldan hátt, þá sérsta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-, Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44546
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44546
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44546 2023-06-11T04:13:11+02:00 „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar "We should also be able to enjoy tourism in Iceland": Improved access for people with disabilities within the tourism sector Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993- Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44546 is ice http://hdl.handle.net/1946/44546 Ferðamálafræði Aðgengileg ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-05-31T22:53:10Z Ferðaþjónusta er mikilvæg íslensku efnahagslífi og hafa margar tegundir ferðamennsku komið fram síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta snýr að því að allir eiga að hafa kost á því að ferðast á einfaldan hátt, þá sérstaklega einstaklingar sem lifa með fötlun af einhverju tagi. Það er mikilvægt að allir hafi sömu réttindi í lífinu og á það einnig við þegar kemur að ferðaþjónustu. Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað þegar kemur að einstaklingum með fötlun og ferðalögum og hafa verið sett verkefni á laggirnar sem snúa að málefnum fatlaðra og aðgengi þeirra í ferðaþjónustu. Rannsókn þessi skoðar aðgengi fatlaðra á vinsælum stöðum innan Gullna hringsins, nánar tiltekið við Gullfoss og Geysi. Kannað var aðgengi á framangreindum stöðum með aðstoð einstaklings sem notar hjólastól í daglegu lífi ásamt gátlista til viðmiðunar. Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast á vettvangsferðinni ásamt viðtölum við einstaklinga sem búa við fötlun um upplifun þeirra af aðgengismálum á ferðalögum hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar upplifa ferðalög hér á landi heilt yfir á jákvæðan máta. Þrátt fyrir að fyrirtæki innan ferðaþjónustunnar séu á réttri leið eiga þau enn langt í land til að fullt jafnræði náist hvað viðkemur aðgengismálum fatlaðra á ferðamannastöðum. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gullfoss ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Aðgengileg ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Aðgengileg ferðaþjónusta
Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-
Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993-
„Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
topic_facet Ferðamálafræði
Aðgengileg ferðaþjónusta
description Ferðaþjónusta er mikilvæg íslensku efnahagslífi og hafa margar tegundir ferðamennsku komið fram síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni síðustu ár. Aðgengileg ferðaþjónusta snýr að því að allir eiga að hafa kost á því að ferðast á einfaldan hátt, þá sérstaklega einstaklingar sem lifa með fötlun af einhverju tagi. Það er mikilvægt að allir hafi sömu réttindi í lífinu og á það einnig við þegar kemur að ferðaþjónustu. Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað þegar kemur að einstaklingum með fötlun og ferðalögum og hafa verið sett verkefni á laggirnar sem snúa að málefnum fatlaðra og aðgengi þeirra í ferðaþjónustu. Rannsókn þessi skoðar aðgengi fatlaðra á vinsælum stöðum innan Gullna hringsins, nánar tiltekið við Gullfoss og Geysi. Kannað var aðgengi á framangreindum stöðum með aðstoð einstaklings sem notar hjólastól í daglegu lífi ásamt gátlista til viðmiðunar. Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast á vettvangsferðinni ásamt viðtölum við einstaklinga sem búa við fötlun um upplifun þeirra af aðgengismálum á ferðalögum hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einstaklingar upplifa ferðalög hér á landi heilt yfir á jákvæðan máta. Þrátt fyrir að fyrirtæki innan ferðaþjónustunnar séu á réttri leið eiga þau enn langt í land til að fullt jafnræði náist hvað viðkemur aðgengismálum fatlaðra á ferðamannastöðum.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-
Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993-
author_facet Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-
Heiðrún Inga Þrastardóttir 1993-
author_sort Kristín Ísabella Karelsdóttir 1993-
title „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
title_short „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
title_full „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
title_fullStr „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
title_full_unstemmed „Við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á Íslandi“: Bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
title_sort „við eigum einnig að njóta góðs af ferðaþjónustu á íslandi“: bætt aðgengismál fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44546
long_lat ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
geographic Gullfoss
geographic_facet Gullfoss
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44546
_version_ 1768389913080758272