Tegundasamsetning og fjölbreytni mosasamfélaga á hverasvæðum með og án hæruburstar (Campylopus introflexus)

Hæruburst er mosategund sem uppgötvaðist fyrst á Íslandi 1983 og hefur síðan fundist víðar á landinu. Hæruburst hefur aukið dreifingu sína hér á landi og er skráð ágeng. Ekkert hefur verið kannað hérlendis hvort hæruburst hafi raunverulega neikvæð áhrif. Safnað var sýnum úr tveiumur sambærilegum svæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rafn Sigurðsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44497