Tegundasamsetning og fjölbreytni mosasamfélaga á hverasvæðum með og án hæruburstar (Campylopus introflexus)

Hæruburst er mosategund sem uppgötvaðist fyrst á Íslandi 1983 og hefur síðan fundist víðar á landinu. Hæruburst hefur aukið dreifingu sína hér á landi og er skráð ágeng. Ekkert hefur verið kannað hérlendis hvort hæruburst hafi raunverulega neikvæð áhrif. Safnað var sýnum úr tveiumur sambærilegum svæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rafn Sigurðsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44497
Description
Summary:Hæruburst er mosategund sem uppgötvaðist fyrst á Íslandi 1983 og hefur síðan fundist víðar á landinu. Hæruburst hefur aukið dreifingu sína hér á landi og er skráð ágeng. Ekkert hefur verið kannað hérlendis hvort hæruburst hafi raunverulega neikvæð áhrif. Safnað var sýnum úr tveiumur sambærilegum svæðum í Grændal á Hengilssvæði, með og án hæruburstar og tegundir greindar ásamt því að meta hversu mikil þekja einstakra tegunda var. Hæruburst reyndist vera alls ráðandi þar sem hana var að finna og aðeins eitt sýni innihélt aðra tegund en hæruburst á þeim reit. Á viðmiðunarsvæðinu var að finna ýmsar ólíkar tegundir og tegundarfjölbreytnin mun hærri en á hæruburstarsvæðinu. Niðurstöðurnar gefa því vísbendingu um að tegundin ryðji frá innlendum mosum. Þannig getur hún dregið úr tegundafjölbreytni á þessum sjaldgæfu vistgerðum. Mikilvægt er að kanna þetta enn frekar enda jarðhitasvæði allfarið með hátt verndargildi og hlýtur lífríki sem tengist bæði hverum eða öðrum heitum uppsprettum sérstakrar verndar. Það lítur út fyrir að hæruburst ógni þessu lífríki sem ber að vernda. Heath star moss was first discovered in Iceland in 1983 and since then has been found in various new locations. Heath star moss has been spreading and is considered an invasive alien species. No local studies have investigated the potential negative impact of heath star moss. Samples were collected in from two comparable areas, with and without the heath star moss, in Grændalur in the Hengil area. Species were identified and the coverage of individual species was estimated. Heath star moss was found to dominate its area. In the reference area various differend species were found and species diversity was greater than in the heath star moss area. It appears that the species is displacing native mosses, thus reducing species diversity in these rare habitats. It‘s important to further investigate this as geothermal areas have high enviromentally protection values and the ecosystem connected to hot springs and other geothermal souces are protected. It ...