Kornalögun og myndun Skessugarðs

Markmið rannsóknarinnar var að útskýra myndun Skessugarðs. Skessugarður er jökulgarður á norðausturlandi og samanstendur að mestu úr stórgrýti. Ekki er hægt að skýra myndun garðsins með hefðbundnum líkönum af myndun jökulgarða en nýleg rannsókn á samskonar umhverfi í Svíþjóð varpar ljósi á ferli sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svava Kristín Jónsdóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44458