Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor

Á veturna getur fæðuframboð verið mjög breytilegt. Ófyrirsjáanleikinn leiðir til þess að fuglar safna fituforða til þess að geta tekist á við mögulegan fæðuskort. Fituforðinn getur gefið vísbendingar um lífslíkur fugla og út frá þeim er hægt að áætla aðra þætti eins og áhrif á stofngerð. Hluti af st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44434
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44434
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44434 2024-09-15T18:14:35+00:00 Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44434 is ice http://hdl.handle.net/1946/44434 Líffræði (námsgrein) Skógarþröstur Thesis Undergraduate diploma 2023 ftskemman 2024-08-14T04:39:52Z Á veturna getur fæðuframboð verið mjög breytilegt. Ófyrirsjáanleikinn leiðir til þess að fuglar safna fituforða til þess að geta tekist á við mögulegan fæðuskort. Fituforðinn getur gefið vísbendingar um lífslíkur fugla og út frá þeim er hægt að áætla aðra þætti eins og áhrif á stofngerð. Hluti af stofni skógarþrasta Turdus iliacus coburni hefur vetursetu á Íslandi en stærsti hluti stofnsins flýgur til V-Evrópu yfir vetrartímann. Óvíst er hvort fitusöfnun vetursetuþrastanna sé breytileg eftir því sem líður á veturinn og hvaða þættir hafa áhrif. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka hvort fituforði staðþrastanna breytist með tíma og hvort hann sé mismunandi eftir aldurshópum. Einnig var kannað hvort fituforði vetursetuþrasta að vori sé frábrugðinn farfuglunum við komu til landsins. Veiddir voru 85 skógarþrestir frá 14. febrúar - 1. maí 2023 og var líkamsástandsstuðull (BCI), sem byggir á þyngd og stærð fuglanna notaður í útreikninga. Niðurstöðurnar sýna að breytingar verða á BCI skógarþrasta yfir veturinn. BCI nær hámarki um miðjan vetur og fer svo minnkandi þegar líða fer að vori. Af þeim þáttum sem voru rannsakaðir virðist daglengd hafa mestu áhrifin á BCI en eftir því sem dagarnir lengjast minnkar BCI. Ekki er marktækur munur á BCI á milli aldurshópa sem bendir til þess að lífslíkur fullorðinna einstaklinga og ungfugla séu svipaðar eftir miðjan vetur. Ekki var munur á BCI stað- og farþrasta að vori. Því er óljóst hvort hagstæðara sé að verja vetrinum á Íslandi eða fljúga suður ef líkamsástand er þáttur sem skiptir máli við að ná góðum óðulum að vori. The unpredictability of food resources during winter is commonly met by accumulation of energy reserves (usually fat) in birds. Reserves provide clues about the life expectancy of individuals and can therefore indicate age- and sex related survival differences. The Icelandic Redwing Turdus iliacus coburni is mainly migratory but winters in small numbers in Iceland. The dynamics of energy accumulation in wintering redwings, as well as the factors involved, are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði (námsgrein)
Skógarþröstur
spellingShingle Líffræði (námsgrein)
Skógarþröstur
Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000-
Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
topic_facet Líffræði (námsgrein)
Skógarþröstur
description Á veturna getur fæðuframboð verið mjög breytilegt. Ófyrirsjáanleikinn leiðir til þess að fuglar safna fituforða til þess að geta tekist á við mögulegan fæðuskort. Fituforðinn getur gefið vísbendingar um lífslíkur fugla og út frá þeim er hægt að áætla aðra þætti eins og áhrif á stofngerð. Hluti af stofni skógarþrasta Turdus iliacus coburni hefur vetursetu á Íslandi en stærsti hluti stofnsins flýgur til V-Evrópu yfir vetrartímann. Óvíst er hvort fitusöfnun vetursetuþrastanna sé breytileg eftir því sem líður á veturinn og hvaða þættir hafa áhrif. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka hvort fituforði staðþrastanna breytist með tíma og hvort hann sé mismunandi eftir aldurshópum. Einnig var kannað hvort fituforði vetursetuþrasta að vori sé frábrugðinn farfuglunum við komu til landsins. Veiddir voru 85 skógarþrestir frá 14. febrúar - 1. maí 2023 og var líkamsástandsstuðull (BCI), sem byggir á þyngd og stærð fuglanna notaður í útreikninga. Niðurstöðurnar sýna að breytingar verða á BCI skógarþrasta yfir veturinn. BCI nær hámarki um miðjan vetur og fer svo minnkandi þegar líða fer að vori. Af þeim þáttum sem voru rannsakaðir virðist daglengd hafa mestu áhrifin á BCI en eftir því sem dagarnir lengjast minnkar BCI. Ekki er marktækur munur á BCI á milli aldurshópa sem bendir til þess að lífslíkur fullorðinna einstaklinga og ungfugla séu svipaðar eftir miðjan vetur. Ekki var munur á BCI stað- og farþrasta að vori. Því er óljóst hvort hagstæðara sé að verja vetrinum á Íslandi eða fljúga suður ef líkamsástand er þáttur sem skiptir máli við að ná góðum óðulum að vori. The unpredictability of food resources during winter is commonly met by accumulation of energy reserves (usually fat) in birds. Reserves provide clues about the life expectancy of individuals and can therefore indicate age- and sex related survival differences. The Icelandic Redwing Turdus iliacus coburni is mainly migratory but winters in small numbers in Iceland. The dynamics of energy accumulation in wintering redwings, as well as the factors involved, are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000-
author_facet Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000-
author_sort Kristrún Thanyathon Rodpitak 2000-
title Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
title_short Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
title_full Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
title_fullStr Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
title_full_unstemmed Líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
title_sort líkamsástand skógarþrasta frá vetri fram á vor
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44434
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44434
_version_ 1810452349879058432