Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)

Svartþrestir (Turdus merula) eru staðfuglar á Íslandi, þar sem aðstæður að vetri geta verið krefjandi. Samkeppni meðal tegunda er mest á veturna og eru helstu keppinautar skógarþrestir (Turdus iliacus) og starar (Sturnus vulgaris). Til þess að lifa af erfiðan vetur þurfa þrestirnir að bæta á sig fit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Írena Pálsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44433
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/44433
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/44433 2023-07-16T03:59:09+02:00 Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus) Írena Pálsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/44433 is ice http://hdl.handle.net/1946/44433 Líffræði Svartþröstur Thesis Undergraduate diploma 2023 ftskemman 2023-06-28T22:53:34Z Svartþrestir (Turdus merula) eru staðfuglar á Íslandi, þar sem aðstæður að vetri geta verið krefjandi. Samkeppni meðal tegunda er mest á veturna og eru helstu keppinautar skógarþrestir (Turdus iliacus) og starar (Sturnus vulgaris). Til þess að lifa af erfiðan vetur þurfa þrestirnir að bæta á sig fituforða til að hafa nægilega orku til að lifa af langar vetrarnætur og til að mæta ófyrirsjáanleika við fæðuöflun. Markmið þessarar ritgerðar er að leitast eftir svari hvort munur sé á líkamsástandsstuðli meðal tveggja náskyldra spörfuglategunda þ.e. svartþröstum og skógarþröstum. Gagnasöfnunin fór fram að mestu leiti í Fossvogskirkjugarði frá 14.febrúar til 1.maí 2023. Til að fanga fuglanna var notast við pedalagildrur, smellubúr og slæðunet. Á þessu tímabili voru 15 svartþrestir og 85 skógarþrestir veiddir. Auk þess var fyrirliggjandi gögnum safnað saman til að fá samanburð yfir lengra tímabil. Þrestirnir voru vigtaðir og aldursgreindir, einnig voru vængur, ristarleggur og stél lengdarmæld. Niðurstöðurnar greina frá því að svartþrestir eru með hærri líkamsástandsstuðul (orkuforða) á veturna en skógarþrestir en þeir eru fljótari að missa forðann þegar líður að sumri. Blackbirds (Turdus merula) are resident birds that can be found in urban areas in Iceland where winters can be harsh. Competition for food among birds occurs throughout the year but is most intense during the winter when they compete with, for example, redwings (Turdus ilica). In order to survive the difficult winter, blackbirds need to build up their fat reserves to have enough energy for thermoregulation. The aim of this thesis is to investigate whether there is a difference in fat reserves between closely related bird species, i.e. blackbirds and redwings, during the winter in Iceland. The data collection was mostly conducted in Fossvogur Cemetery from February 14th to May 1st, 2023. Bird traps such as mist nets, clap traps, and trap door were used to catch the birds. During this period, 15 blackbirds and 85 redwings were caught and additional data ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Fossvogur ENVELOPE(-21.922,-21.922,64.118,64.118) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Svartþröstur
spellingShingle Líffræði
Svartþröstur
Írena Pálsdóttir 1998-
Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
topic_facet Líffræði
Svartþröstur
description Svartþrestir (Turdus merula) eru staðfuglar á Íslandi, þar sem aðstæður að vetri geta verið krefjandi. Samkeppni meðal tegunda er mest á veturna og eru helstu keppinautar skógarþrestir (Turdus iliacus) og starar (Sturnus vulgaris). Til þess að lifa af erfiðan vetur þurfa þrestirnir að bæta á sig fituforða til að hafa nægilega orku til að lifa af langar vetrarnætur og til að mæta ófyrirsjáanleika við fæðuöflun. Markmið þessarar ritgerðar er að leitast eftir svari hvort munur sé á líkamsástandsstuðli meðal tveggja náskyldra spörfuglategunda þ.e. svartþröstum og skógarþröstum. Gagnasöfnunin fór fram að mestu leiti í Fossvogskirkjugarði frá 14.febrúar til 1.maí 2023. Til að fanga fuglanna var notast við pedalagildrur, smellubúr og slæðunet. Á þessu tímabili voru 15 svartþrestir og 85 skógarþrestir veiddir. Auk þess var fyrirliggjandi gögnum safnað saman til að fá samanburð yfir lengra tímabil. Þrestirnir voru vigtaðir og aldursgreindir, einnig voru vængur, ristarleggur og stél lengdarmæld. Niðurstöðurnar greina frá því að svartþrestir eru með hærri líkamsástandsstuðul (orkuforða) á veturna en skógarþrestir en þeir eru fljótari að missa forðann þegar líður að sumri. Blackbirds (Turdus merula) are resident birds that can be found in urban areas in Iceland where winters can be harsh. Competition for food among birds occurs throughout the year but is most intense during the winter when they compete with, for example, redwings (Turdus ilica). In order to survive the difficult winter, blackbirds need to build up their fat reserves to have enough energy for thermoregulation. The aim of this thesis is to investigate whether there is a difference in fat reserves between closely related bird species, i.e. blackbirds and redwings, during the winter in Iceland. The data collection was mostly conducted in Fossvogur Cemetery from February 14th to May 1st, 2023. Bird traps such as mist nets, clap traps, and trap door were used to catch the birds. During this period, 15 blackbirds and 85 redwings were caught and additional data ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Írena Pálsdóttir 1998-
author_facet Írena Pálsdóttir 1998-
author_sort Írena Pálsdóttir 1998-
title Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
title_short Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
title_full Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
title_fullStr Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
title_full_unstemmed Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)
title_sort samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (turdus merula) og skógarþrasta (turdus iliacus)
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/44433
long_lat ENVELOPE(-21.922,-21.922,64.118,64.118)
ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Fossvogur
Leiti
geographic_facet Fossvogur
Leiti
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/44433
_version_ 1771546672023732224