Stjórnarskrár Danmerkur og Íslands : samanburðarrannsókn

Stjórnarskrár hafa verið í deiglunni bæði á Íslandi og í Danmörku en það er ekki hlaupið að því að breyta þeim vegna strangra reglna sem þær hafa í sér fólgnar um hvernig eigi að standa að því. Í ritgerðinni, Stjórnarskrár Danmerkur og Íslands, eru stjórnarskrárnar og þar með stjórnskipulag landanna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þór Jónsson 1964-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44428