Ásókn asparglyttu (Phratora vitellinae L.) í mismunandi klóna Alaskaaspar (Populus balsamifera L. ssp. trichocarpa) Skaðsemi, útbreiðsla og lífsferill asparglyttu á Íslandi

Frá árinu 2005 hefur asparglytta Phratora vitellinae L. (Coleoptera: Chrysomelidae) dreift sér hratt um landið og valdið skaða á bæði aspar- (Populus ssp.) og víðitegundum (Salix ssp.). Fyrir áframhaldandi ræktun á Alaskaösp (Populus balsamifera L. ssp. trichocarpa (Torr. & Gray) Brayshaw) er mi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Sveiney Baldursdóttir 1982-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/44379