Jarðskjálftagreining á samverkandi stálbitabrú: Nærsviðsáhrif við Suðurlandsskjálftana 2000 og 2008

Verkefnið fjallar um greiningu á samverkandi stál-steypu bogabrú með tilliti til jarðskjálftaáraunar með sérstaka áherslu á viðbótarálag sem myndast vegna nálægðar við upptök skjálfta og einkennist af sterkum hraðapúlsi. Brúin sem varð fyrir valinu sem viðfangsefni rannsóknar er nýja Þjórsárbrúin, s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Guðni Guðmundsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4426