„Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg

Í myndabókum mætast tveir ólíkir tjáningarmiðlar, mynd og texti, sem skapa heildarmynd verksins. Myndabækur eru því ávallt tvíradda en rödd textans og rödd myndarinnar eru þó jafngildir hlutar verksins. Myndir geta auðgað innihald frásagnarinnar eða bætt ýmsu við sem ekki væri hægt að koma fram með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43928