„Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg

Í myndabókum mætast tveir ólíkir tjáningarmiðlar, mynd og texti, sem skapa heildarmynd verksins. Myndabækur eru því ávallt tvíradda en rödd textans og rödd myndarinnar eru þó jafngildir hlutar verksins. Myndir geta auðgað innihald frásagnarinnar eða bætt ýmsu við sem ekki væri hægt að koma fram með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43928
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43928
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43928 2023-06-11T04:13:15+02:00 „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43928 is ice http://hdl.handle.net/1946/43928 Íslenska (námsgrein) Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-05-10T22:53:11Z Í myndabókum mætast tveir ólíkir tjáningarmiðlar, mynd og texti, sem skapa heildarmynd verksins. Myndabækur eru því ávallt tvíradda en rödd textans og rödd myndarinnar eru þó jafngildir hlutar verksins. Myndir geta auðgað innihald frásagnarinnar eða bætt ýmsu við sem ekki væri hægt að koma fram með texta. Í þessari ritgerð er fjallað um upphaf barna- og myndabókaútgáfu á Íslandi. Helstu einkennum myndabóka verða gerð skil og fjallað verður um hugmyndir ýmissa fræðimanna um hvernig má nálgast þær og greina. Sjónum verður einkum beint að myndrænum lyklum Williams Moebius og umfjöllun Mariu Nikolajeva og Carole Scott um mismunandi sambandi mynda og texta. Sagan af Dimmalimm eftir íslenska listamanninn Guðmund Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, er meðal elstu myndabóka sem gefnar hafa verið út á Íslandi. Sagan hefur verið endurútgefin alls tíu sinnum og hefur uppsetning verksins tekið ýmsum breytingum frá einni útgáfu til annarrar. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna þessar breytingar með hliðsjón af kenningum Moebiusar, Nikolajeva og Scott. Þegar mismunandi útgáfur sögunnar eru skoðaðar má taka eftir að breytt uppsetning hefur mikil áhrif á samspil mynda og texta. Í frumgerð sögunnar er samspilið til fyrirmyndar en í yngri útgáfum hefur textinn verið brotinn upp og raskar því jafnvægi sem frumgerðin býr yfir. Þær breytingar sem gerðar hafa verið á Sögunni af Dimmalimm eru dæmi um skilningsleysi útgefenda á tjáningarmætti myndabókaformsins og einkum á mikilvægi myndanna. Picturebooks require two modes of expression, picture and text, which create the whole story. Picturebooks therefore always include two voices, but the voice of the text and the voice of the picture are, however, equally important parts of the book. Pictures can enrich the content of the narrative or add various things that could not be expressed through text. In this thesis, the history of children‘s and picturebook publishing in Iceland will be summarised. The main characteristics of picturebooks will be explained as well as the ideas ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska (námsgrein)
spellingShingle Íslenska (námsgrein)
Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
„Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
topic_facet Íslenska (námsgrein)
description Í myndabókum mætast tveir ólíkir tjáningarmiðlar, mynd og texti, sem skapa heildarmynd verksins. Myndabækur eru því ávallt tvíradda en rödd textans og rödd myndarinnar eru þó jafngildir hlutar verksins. Myndir geta auðgað innihald frásagnarinnar eða bætt ýmsu við sem ekki væri hægt að koma fram með texta. Í þessari ritgerð er fjallað um upphaf barna- og myndabókaútgáfu á Íslandi. Helstu einkennum myndabóka verða gerð skil og fjallað verður um hugmyndir ýmissa fræðimanna um hvernig má nálgast þær og greina. Sjónum verður einkum beint að myndrænum lyklum Williams Moebius og umfjöllun Mariu Nikolajeva og Carole Scott um mismunandi sambandi mynda og texta. Sagan af Dimmalimm eftir íslenska listamanninn Guðmund Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, er meðal elstu myndabóka sem gefnar hafa verið út á Íslandi. Sagan hefur verið endurútgefin alls tíu sinnum og hefur uppsetning verksins tekið ýmsum breytingum frá einni útgáfu til annarrar. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna þessar breytingar með hliðsjón af kenningum Moebiusar, Nikolajeva og Scott. Þegar mismunandi útgáfur sögunnar eru skoðaðar má taka eftir að breytt uppsetning hefur mikil áhrif á samspil mynda og texta. Í frumgerð sögunnar er samspilið til fyrirmyndar en í yngri útgáfum hefur textinn verið brotinn upp og raskar því jafnvægi sem frumgerðin býr yfir. Þær breytingar sem gerðar hafa verið á Sögunni af Dimmalimm eru dæmi um skilningsleysi útgefenda á tjáningarmætti myndabókaformsins og einkum á mikilvægi myndanna. Picturebooks require two modes of expression, picture and text, which create the whole story. Picturebooks therefore always include two voices, but the voice of the text and the voice of the picture are, however, equally important parts of the book. Pictures can enrich the content of the narrative or add various things that could not be expressed through text. In this thesis, the history of children‘s and picturebook publishing in Iceland will be summarised. The main characteristics of picturebooks will be explained as well as the ideas ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
author_facet Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
author_sort Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir 2000-
title „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
title_short „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
title_full „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
title_fullStr „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
title_full_unstemmed „Allt breytist í þessu lífi“. Samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum Sögunnar af Dimmalimm eftir Mugg
title_sort „allt breytist í þessu lífi“. samspil mynda og texta í nokkrum útgáfum sögunnar af dimmalimm eftir mugg
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43928
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Gerðar
Sagan
geographic_facet Gerðar
Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43928
_version_ 1768390051280977920