Frumkvöðlastarfsemi á Íslandi. Ávinningur og áskoranir við að stofna sprotafyrirtæki á Íslandi

Markmið þessarar ritgerðar var að skoða hvaða þættir væru áhrifamestir í uppbyggingu og velgengni sprotafyrirtækja á Íslandi. Farið var yfir fræðilega umfjöllun og ýmsar kenningar lagðar fram ásamt skilgreiningum á frumkvöðlastarfsemi og sprotafyrirtækjum. Einnig var rekstrarumhverfi sprotafyrirtækj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viktoría Berg Einarsdóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43926
Description
Summary:Markmið þessarar ritgerðar var að skoða hvaða þættir væru áhrifamestir í uppbyggingu og velgengni sprotafyrirtækja á Íslandi. Farið var yfir fræðilega umfjöllun og ýmsar kenningar lagðar fram ásamt skilgreiningum á frumkvöðlastarfsemi og sprotafyrirtækjum. Einnig var rekstrarumhverfi sprotafyrirtækja skoðað og hvað þarf til þess að láta hugmynd verða að veruleika. Þar koma fram fjármögnunarleiðir, markaðssetning og viðskipta og rekstraráætlanir, ásamt fleiri þáttum sem snúa að undirbúningi á uppbyggingu sprotafyrirtækja. Jafnframt var fjallað um umgjörð íslenskra sprotafyrirtækja og kenningar um tilurð árangurs bornar saman við farsæl íslensk sprotafyrirtæki. Það eru fjölmargir þættir sem frumkvöðull þarf að huga að við stofnun sprotafyrirtækis, meðal annars góða hugmynd, gott teymi og góðan undirbúning. En helsti þátturinn snýr að því hve mikilvægt er að tímasetja vel hvenær komið er inn á markað. Frumkvöðlar þurfa einnig að hafa óbilandi trú og brennandi áhuga á hugmyndinni til þess að komast í gegnum langt og áhættusamt uppbyggingarferli og verða vænlegir til árangurs. The aim of this thesis was to examine which factors are most influential in the development and success of start-up companies in Iceland. Theoretical discussion was reviewed and various theories presented along with definitions of entrepreneurship and start-ups. The business environment of start-up companies was also examined and what is needed to turn an idea into reality. That includes funding, marketing, business and operational plans, as well as other aspects related to the preparation and development of start-ups. Furthermore, the framework of Icelandic start-ups was discussed and theories of the origin of success were compared to successful Icelandic start-ups. There are many factors that an entrepreneur needs to consider when founding a startup, as well as a good idea, a good team, and good preparation. The main factor relates to how important timing is when entering a market. Entrepreneurs also need to have unwavering faith and ...